Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 125

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 125
SMAGREINAR FRÁ HREISTURSTEINBRJÓTI TIL FJALLABLÁRLUKKU. I allmörg ár hef ég veitt athygli gróðri, þar sem ég hef átt leið um, og stöku sinn- um lagt lykkju á leið mína í þeim tilgangi einum saman. Vil ég með jressum línum gera grein fyrir því markverðasta, sem ég hef fengið út úr þessum athugunum. Svæði það, sem ég hef einkum kannað, er landareign Gilsbakka í Austurdal, Skagafirði. Fyrir ofan Gilsbakka er fjallið yfir 1000 m yfir sjávarmál samkvæmt korti herforingjaráðs. Sjaldgæfasta tegundin, sem ég hef fundið á fjalli Jressu, er vafalaust hreistursteinbrjótur (Suxifraga foliolosa). Ekki hef ég kannað útbreiðslu hans nægi- lega, en mikið er af honum í efstu drögum Mosgilslækjar, og er ]rá átt við Mosgils- læk hjá Gilsbakka, en ekki samnefndan læk á Tungudal, sem einnig á upptök á sama fjalli. Þarna á fjallinu vaxa einnig jöklasóley, jöklaklukka, fjallavorblóm, trölla- stakkur og smávaxið skarfakál. Draumsóley vex einkum á sólríkum stöðum í fjalls- brúnunum. Einhverjir smákobbar eru einnig algengir á fjallinu, en ekki hefur mér tekizt að greina þá. Við hentugleika vildi ég fá úr því skorið, um hvaða tegundir er að ræða. Hér er aðeins stiklað á stóru, en ekki um að ræða lista yfir gróður háfjalls- ins, og mun ég næst halda alla leið niður í gljúfur Jökulsár. Þar halda enn velli nokkrar birkihríslur, vel varðar frá náttúrunnar hendi. Einnig vaxa Jrar einir, sortu- lyng, hrúta- og jarðaberjalyng og margt fleira. Á einum smábletti í gilinu hef ég fundið skriðuhnoðra. Mun hann vera sjaldgæfur hér um slóðir. Það hefur löngu verið kunnugt, að bláhveiti vex í Skagafjarðardölum. Er það rnjög algengt hér á gilbarminum. Mér hefur oft orðið starsýnt á plöntur, sem ég hugði sömu tegundar, en vaxa niðri í gilinu og eru mjög stórvaxnar. Nú í sumar fór ég að reyna að greina Jjessar gilplöntur og hafnaði þá í kjarrhveitinu. Þessar plöntur eru að vísu flestar með bláleitu axi, en með hlutfallslega lengri títu en Jjær, sem vaxa uppi á gilbarm- inum, og helmingi stórvaxnari eða meir. Eru margar þeirra yfir einn metra á hæð. Þar sem það er algengt, að plöntur nái miklum vexti í gilinu, væri freistandi að álíta, að munurinn stafaði af mismunandi lífsskilyrðum eingöngu. Væri gaman að gróðursetja gilplöntu uppi á barmi, og svo öfugt, og fylgjast síðan með þeim. Ég mun, næst þegar ég fer til Akureyrar, hafa nteð mér sýnishorn af gil- og gilliarms- plöntunum og sýna lærðum mönnum. Hér á næsta bæ, Stekkjarflötum, eru systkini, börn að aldri, sem liafa gaman af blómum, eins og börnum er títt, en gleggri eru þau en almennt gerist. Sýna þau mér oft það, sem þau finna. M. a. hafa ]>au sýnt mér selgresi, fundið á gilbarmin- um niður undan bænum, og engjamunablóm, fundið í vegarskurði á Þormóðsholti TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.