Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 128

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 128
Náttúrugripasafni íslands í Reykjavík. Enda Jjótt grasasafn Helga sé efalaust vel geymt í Reykjavík má Norðlendingum þykja eftirsjá í þessu safni úr landsfjórð- ungnum. Hafa þeir reyndar áður Jiurft að sjá á bak sams konar dýrgripum, þar sem eru söfn Jjeirra Olafs Davíðssonar og Stefáns Stefánssonar. Nú standa hins vegar vonir til, að takist að stöðva þennan straum grasasafnanna til Reykjavíkur, Jiar sem hér á Akureyri hefur risið upp Náttúrugripasafn. Hefur það þegar eignast dágóð plöntusöfn, og má þar fyrst og fremst nefna hið mikla safn Steindórs Steindórssonar, menntaskólakennara. Á síðastliðnu sumri keypti það svo grasasafn Guðbrands Magnússonar, sem áður var getið. Safn Guðbrands er að vísu ekki stórt á mælikvarða risasafnanna, en engu að síður merkilegt fyrir margra hluta sakir, og svo vandað að frágangi að fá dæmi munu slíks. Er Jjað nokkur sárabót, fyrir missirinn á safni Helga. H. Hg. LITSKUGGAMYNDIR AF ÍSLENZKUM PLÖNTUM. Fræðslumyndasafn Ríkisins hefir á síðastl. ári sent frá sér n<’ja seríu litskugga- mynda, sem ber hcitið íslenzkar jurtir, alls um 60 myndir. Hörður Kristinsson grasafræðingur, hefir tekið næstum allar myndirnar og samið við Jjær teksta ]tá sem fylgja. Endurmyndun og innrömmun hefir annazt þýzkt fyrirtæki, Herrmann & Kraemer, í Garmisch-Patenkirchen. Er Jjað skemmst að segja, að myndir Jjessar eru afbragðs góðar. Fer Jjar allt sam- an, góð tækni við myndatökuna, smekklegt val á myndhorfinu, fullkomin endur- myndun og góður frágangur myndanna. Myndatextarnir eru stuttir og hnitmiðaðir, en veita furðu mikla fræðslu. Val plöntutegundanna virðist í flestum tilfellum vel heppnað, enda þótt megin- sjónarmiðið í valinu virðist nokkuð óljóst. Það er t. d. erfitt að sjá af hvaða ástæð- um mýrfjóla er tekin með, en ekki þrílitafjóla, eða af hverju grámulla er tekin, en ekki vallhumall. Sannleikurinn er sá, að myndirnar hefðu Jjurft að vera fleiri, eða a. m. k. eitt hundrað. Hefði Jjá ekki Jjurft að gera upp á milli hinna algengustu og auðjjekktustu tegunda, eins og þarna er gert. Þar með hefði serían gefið mun betri hugmynd um plöntulíf landsins. Þá er Jjað einnig vafasamt hvort rétt var að taka með hinar lægri gróplöntur. Myndirnar af Jjeim eru að vísu ágætar, en geta aldrei gefið nerna mjög takmarkaða hugmynd um það ríki, sem þær eiga að vera fulltrúar fyrir. Réttara hefði verið að hafa Jjær í annarri seríu, og Jjá álíka margar og hinar. Hvað sem Jjessum nefndu takmörkunum líður, ber að þakka Jjað sem vel er gert. Þetta má kallast góð byrjun, og seinna koma tímar og ráð. Efa ég það ekki, að þessar myndir eiga eftir að verða mikilvægt hjálpargagn við líffræðikennsluna í skólum landsins, og brúa að nokkru Jjað mikla bil, sem hefur verið milli kennslunnar og náttúrunnar sjálfrar. Það er heldur ekki að efa, að þær eiga eftir að opna augu margra fyrir dásemdum gróðursins í landinu okkar, og kveikja neista af rannsóknar- þrá í brjóstum margra íslendinga. H.Hg. 124 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.