Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 12

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 12
engin nytjaplanta, hvorki til lækninga, litunar né annarra hluta, en slíkar plöntur þóttu mönnum fyrrum lítt athyglisverðar. A Islandi teljast vaxa átta sóleyjartegundir, og er jöklasóleyjan auð- þekkt frá þeim öllum. Aðeins tvær aðrar sóleyjartegundir geta vaxið álíka hátt og jöklasóleyjan, en það eru dvergsóleyjan (R. pygmaeus) sem áður var nefnd og svo brennisóley (R. acris) eða það afbrigði henn- ar sem nefnt hefur verið íslandssóley (R. islandicus). Ef um blómlaus eintök er að ræða getur jöklasóleyjan líkzt nokk- uð íslandssóley, enda þótt blöð þeirrar fyrrnefndu séu oftast skinn- kenndari og meira glansandi, og auk þess nær undantekningarlaust hárlaus. Nokkrum sinnum hefur verið reynt að flytja jöklasóleyjuna í garða og rækta hana þar, en gefizt hefur það misjafnlega. Þó hefur tekizt að halda henni við í Grasgarðinum á Akureyri í um það bil áratug. Blómgast hún þar á hverju vori, oftast í maí, og hefur lokið blómgun- inni, og auðsjáanlega byrjað að búa sig undir veturinn, um miðjan júní. Þar sem nú hins vegar verður stöðugt heitara og enginn vetur gerir vart við sig, er eins og hún ruglist í ríminu, og innan skamms eru Irlómknapparnir, sem geymast áttu til næsta sumars útsprungnir, og svo koll af kolli. Þannig blómgast hún aftur og aftur allt sumarið og fram á vetur, og verður sama fyrirbæris rauriar vart hjá ýmsum öðrum fjallaplöntum. Hvort jöklasóleyjan þroskar fræ í garðinum er ekki vitað, en sennilegt að svo sé. Jöklasóleyjan er ein af perlum ísalandsins okkar og um hana má segja með sanni, það sem sagt hefur verið um íslenzku þjóðina, að hennar líf er eih'ft kraftaverk. SUMMARY. Ranunculus glacialis is locally very common in the Icelandic mountains. It seems to liave three main areas of distribution, the Vestfirðir-peninsula, the high möun- tains of MiddleNorth-IcelancI and the Austfirðir-Mountains, where it most likely has lived through the Ice-Age. It grows on bare gravelly and clay soil, and in solifluktion- soil as well. The lower limits of distribution range from 300 m in the NW to some 800 m in the valleys of the Eyjafjörður-area. The highest point measured is Kerling, Middlc-North, 1535 m. HEIMILDIR. Fægri, K.: Norske l’lanter. Oslo. Grönlund, Chr.: Islands Flora. Kjöbenhavn 1882. Hjaltalín, Oddur: íslenzk grasafræði. Kh. 1830. Stefánsson, Stefán: Flóra íslands, 3. útg. Ak. 1948. Steindórsson, Steindór: On tlie Age and Immigration of the Icel. Fl. Rit Vísindafél. ísl. XXXV. Rvík 1962. 8 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.