Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 97

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 97
hverfið með nokkrum strandrænum blæ. Ekki veit ég til þess, að svo sé nokkurs staðar á íslandi. C. Grasdældir (Graminé-snowpatches). Þriðja gróðurfylki (Alliance) snjódældanna eru grasdældirnar. Þær greina sig frá áðurnefndum fylkjum í því, að grös eru þar drottnandi bæði í svip og fleti. Svo má kalla, að í hinum eiginlegu grasdældum séu runnar horfnir með öllu, og oftast ber sáralítið á blómjurtum. Þó hittast þar einstöku maríustakkar (Alchemillae), fíflar (Taraxaca) og skarifífill (Leontodon autumnalis). Snjór er djúpur í þessum dældum og liggur lengi. Þá munu og grasdældirnar oft liggja að meira eða minna leyti undir vatnsaga, eins og fyrr var sagt, þegar rætt var um aðalbláberjadældirnar. Gras hverfin liggja ætíð neðst í snjódældabotn- inum. Þó getur það verið svo, að gras hverfið sé við sjálfan brekkufót- inn, en maríustakksbelti þegar fjær dregur brekkunni. Á jafnsléttu getur yfirborð grasdældarinnar stundum verið þýft. Aðaltegundir þessa gróðurfylkis eru: Finnungur (Nardus stricta), bugðupuntur (Des- champsia flexuosa), ilmreyr (Anthoxanthum odoratum), hálíngresi (Agrostis tenuis) og stinnastör (Carex Bigelouni). Athuganir þær, sem hér liggja fyrir eru aðallega úr finnungssveitinni. ÍJtbreiðsla grasdæld- anna eftir hæð er svipuð og aðalbláberjadældanna. Þó ná hrein finn- ungshverfi lengra niður á bóginn, og taka að verða mjög sjaldséð fyrir ofan 200 m. y. s. Á Kaldadal voru þau efst í um 350 m hæð, en í sömu hæð virtust beitilyngshverfi runnaheiðarinnar hverfa einnig. Hins- vegar nær bugðupuntssveitin miklu hærra upp, enda þótt ekkert verði fullyrt um efri mörk Iiennar. Grasdældirnar eru að gróðursvip og teg- unda samsetningu líkar valllendi og brekkum, svo að oft getur verið erfitt að greina þar á milli. Helztu sérkenni þeirra eru, að þar er ætíð eitthvað af hreinum snjódældategundum, sem vantar í valllendi og brekkur. Grasdældirnar íslenzku heyra til Nardeto-Caricion rigidae Nordhagen 1943 p. 234, en til þess fylkis er einnig talin Alchemilla alpina-Deschampsia flexuosa sociation. (Ljónslappa-bugðupuntshverfi). % a. Finnungs sveit. (Nardetum strictae). Aðalgróðurhverfi grasdældanna eru finnungs hverfi þau, sem ég hefi sameinað í eina sveit. Finnungur (N. stricta) gefur gróðursveit- inni svip, svo að hún, sakir hinna gömlu, visnu blaða og stráa og hins grágræna sumarlitar finnungsins er ætíð gráleit tilsýndar, og framan TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.