Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 58

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 58
Af töflunni sést, að meðalhiti ársins er svipaður á öllurn stöðun- um, enda skiptir hann litlu máli fyrir vöxt og þrif plantna. Meðalhiti júlímánaðar sýnir hins vegar vel breytinguna frá útsveitum til inn- sveita. Þar er Siglunes lægst með 9°, síðan Sandur og Skriðuland með um 10° og loks Akureyri með um 11°. Hitafallið er mjög jafnt, að meðaltali um 1° á 33 km. Innsti athugunarstaðurinn er Akureyri, og verður því ekki sagt með vissu, hvernig meðalhitastigið breytist þar fyrir innan, en geta má sér þess til, að það haldi áfram að hækka eitt- hvað lengra inn í landið. Ef það héldi áfram að hækka jafnt væri með- alhiti júlímánaðar um 12,5° innst í Eyjafjarðardal. Sennilegra er þó, að eitthvað dragi úr hitabreytingunni, þegar lengra inn í landið kem- ur. Vormánuðirnir, maí og júní, sýna mjög svipað hitastigsfall og júlí. Hins vegar eru haustmánuðirnir jafnari, eins og meðfylgjandi línurit ber með sér. Það vorar því fyrr inn til landsins, en haustar nokkuð jafnt og í útsveitum, þ. e. vaxtartími plantnanna er lengri í inn- sveitum. Samkvæmt töflunni hér að framan er ársúrkoman 135 mm meiri á Siglunesi en á Akureyri. Úrkomutalan fyrir Akureyri er þó óeðli- lega há rniðað við Skriðuland og Sand, sem eru talsvert utar. Getur það stafað af staðháttum, og bendir margt til þess, að úrkoman sé vern- lega minni rétt fyrir innan Akureyri og jafnvel fyrir utan. Ef úrkom- an minnkaði jafnt allt inn að Torfufelli, væri hún þar um 375 nnn eða likt og er á Grímsstöðum á Fjöllum eða í Reykjahlíð við Mývatn. Ekki er ljóst, af þeim fáu mælingastöðum, sem fyrir liendi eru, hvort meðalúrkoma og meðalhitastig breytast jafnt og þétt eftir fjarlægð frá sjó, eða ekki. Líklegra væri, að breytingarnar séu örari nær striind- inni, en fari hægar er lengra kernur inn í landið. Það kærni líka vel heim við hæðarmarkabreytingu plantnanna, sem er lítil fyrir innan Akureyri. Einnig mun úrkoma á Eyjafjarðarsvæðinu vera mög ltreyti- leg eftir staðháttum, eins og vænta má af hinu fjölbreytta landslagi þess. Þessi samanburður milli útsveita og innsveita skal nú ekki rakinn nánar, en rétt er að athuga í þessu sambandi þær breytingar, sem verða á úrkomu og hitastigi í mismunandi hæð yfir sjávarmáli. Venjn- lega er talið, að hitastigið lækki um 0,5° á hverjum 100 m. Samkvæmt mælingum í Keflavík hefur hitafallið þar reynzt vera 5,58° á 1000 metrum. Ef miðað er við þessar niðurstöður mætti reikna með því, að svipað hitastigsfall sé yfir sumarmánuðina frá Akureyri upp í 400 m hæð eins og frá Akureyri út á Siglufjörð. Þó verður þess að gæta, að mælingar þær, sem stuðzt er við um hitastigsfallið, eru gerðar úr 54 Flóra - timarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.