Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 60

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 60
ancli hæð. Nýlega hefur Páll Bergþórsson rökstutt formúlu þar að lútandi. Samkvæmt henni tvöfaldast úrkoman á fyrstu 330 metrun- um, en fjórfaldast upp í 1000 m hæð. IJrkoman ofan Akureyrar í 1000 m hæð ætti þá að vera um 1900 mm, eða svipuð og í 700 m hæð við Siglufjörð. Þó er hæpið að byggja nokkuð á slíkum útreikningum í þessu sambandi, þar sem landslag og afstaða til hafvinda er svo ólík á þessunr stöðum, en formúlan tekur ekki tillit til þess. Auk vaxandi úrkomu með aukinni hæð, hefur landslagið einnig nrikil áhrif á dreifingu úrkomunnar. Er hún að jafnaði meiri í hlíðunr er vita til norðurs og irorðausturs, þ. e. á móti aðal-úrkomuáttinni. A vetrunr ræður hins vegar snjókóf nriklu um dreifingu hennar. Varla mun úrkoman á Eyjafjarðarsvæðinu nokkurs staðar vera svo lítil eða mikil, að hún ein takmarki hæðarnrörk plantna. Hins vegar ræður hið órofa sanrspil hitastigs og úrkomu nriklu. Augijósast koma áhrif þessa sanrspils á gróðurinn fram í legutínra snjósins. Nokkur snjóalög á vetrunr eru hentug flestum gróðri, og sunrar tegundirnar þarfnast hans augijóslega til skjóls fyrir frostunr og unrhleypingunr. Hins vegar hefur snjór, sem liggur langt franr á vor eða sumar nei- kvæð áhrif á flestan gróður, nema þær tegundir, sem sérstaklega hafa lagað sig að þeim skilyrðunr og kallaðar eru snjódældaplöntur. Senni- legt er, að hin sérkennilegu neðri vaxtarmörk nokkurra snjódælda- plantna eins og grámullu, fjallasmára og gióðarskófar nrótist algeriega af legutíma snjósins. Þar sem snjór liggur franr í júlí eða ágúst, þrífast tæplega aðrar plöntur en mosar og skófir, og þar senr snjór liggur yfirleitt allt sunr- arið er af eðlilegunr ástæðum ekki um neinn gróður að ræða. Slíkar eilífðarfannir eru algengar í hærri fjöllunr við Eyjafjörð. Sanrkvænrt niðurstöðum Jóns Eyþórssonar (1931) er snælínan í 1000 nr hæð í Kaldbak, um 1200 nr á Vindheimajökli og um 1250 m á Kerlingu. í Siglufirði telur Jón hana vera í 800—850 m hæð. Samkvæmt því virð- ist snælínan hækka um 400—500 nr frá Siglufirði inn í Eyjafjarðardal. Aður hefur verið vikið að skoðunum Þorvalds Thoroddsens á efri vaxtarmörkum plantna, en hann telur þau almennt fylgja eftir snæ- línunni, og dregur það einkum af samanburði í hinunr ýmsu lands- hlutum. Þetta staðfestist að nokkru af okkar rannsóknum á hæðar- mörkunum. Ef við drögunr sanran það, senr að franran hefur verið tínt til unr veðurfarið, og berunr það saman við hæðarmörk gróðursins, verða niðurstöðurnar í stuttu nráli þessar: Mælingar sýna töluverðan mismun á sumarhita og ársúrkomu á 56 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.