Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 11

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 11
komuna, en þar mun hann vafalaust hafa orðið fyrir vonbrigðum. Fasta stöðu fékk hann ekki fyrr en löngu síðar, en hafði ofan af fyrir sér með stundakennslu. Kenndi hann við Verz.lunarskólann, Menntaskólann og Kennaraskólann. Ekki fékk hann þó að kenna sína eigin sérgrein nema að mjög litlu leyti í Menntaskólanum, heldur kenndi hann landafræði (ver/dunarlandafræði í Verzlunarskólanum), dönsku og reikning, og síðar stærðfræði í 4. bekk Menntaskólans. Vera má, að liann hafi kennt í fleiri skólum, þótt mér sé það eigi kunnugt, enda skiptir það minnstu máli. Loks var liann ráðinn fastur kennari við Kennaraskólann 1920, en fluttist frá honum að Menntaskólanum 1923, en kenndi þó áfram í Kennaraskólanum. Ekki naut hann hinnar föstu stöðu þar nema tæp tvö ár. En þau ár var náttúrufræði aðalkennslugrein hans, og þótt kennarastöður væru illa launaðar, var þó drjúgum betra að vera fast- ur kennari en lifa af stundakennslu. Dómar um kennslu Helga Jóns- sonar eru misjafnir eins og gengur, en af þeim má þó ráða, að honum hafi ekki verið kennsla sérlega tiltæk, enda ekki að undra, þótt honurn gætu verið mislagðar hendur í þeim efnum, þar sem hann lengstum hlaut að kenna greinar, sem voru mjög fjarskyldar hugðarefnum hans. Mun liann og naumast hafa haft fullt vald á stærðfræðikennslu. En yfirleitt var hann vinsæll af nemendum sínum. Til rannsókna sinna naut liann árlegra styrkja úr landssjóði og síð- ar ríkissjóði. Voru þeir allríflegir á þeirra tíma mælikvarða, og nálg- uðust kennaralaun eins og þau voru þá við Menntaskólann, og stund- um hærri. En vitanlega gerðu þeir honum ekki kleift að ferðast að ráði. Ekki mun hann hafa tekið verulegan þátt í félagslífi eða opinber- um málum. Mun þar bæði hafa komið til hlédrægni hans, og að lrugð- arefni hans voru á öðru sviði. Þó var hann virkur félagi í Náttúrufræði- félaginu. Hann var í upphafi einn af stofnendum þess, og gjaldkeri félagsins var hann frá 1906 til dauðadags. Umsjónarmaður gi'asasafns Náttúrugripasafnsins var hann síðari árin og aðstoðaði oft Bjarna Sæ- mundsson við almenna umsjón safnsins, enda var ætíð góð vinátta og samstarf þeirra á milli. Þegar tveggja akla afmæli Eggerts Ólafssonar nálgaðist var Helgi í þeinr hópi áhugamanna, sem beittu sér fyrir því, að stofnaður yrði minningarsjóður um hann. Skyldi sjóðurinn verða til styrktar íslenzk- um náttúruvísindunr. Helgi var gjaldkeri sjóðsins frá stofnun hans, og einn helzti franrkvænrdamaðurinn unr að afla lronunr fjár. Trúði hann og þeir forgöngumenn sjóðstofnunarinnar á það, að sjóðurinn mætti verða traustur bakhjarl íslenzkum náttúrufræðunr og voru furðu bjart- sýnir unr hve mikils fjár mætti afla til hans. F.nda þótt engin fyrirhöfn TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.