Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 18

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 18
varð mikið um bætt. í málhreinsunaráhuga sínum brást honum oft smekkvísi, eins og t. d. er hann vildi útrýma orðinu flóru úr íslenzk- unni en taka upp gróa í staðinn eins og Björn M. Ólsen hafði lagt til, því að þessi nöfn væru líkrar merkingar. Einna íiest nýyrða hans koma fram í þýðingu bókar eftir F. Kölpin Ravn, Ættgengi og kynbætur og Bókmenntafélagið gaf út 1905. Er það hið fyrsta, sem ritað hefur ver- ið á íslenzku um erfðafræði. Hafa ýms þessara nýyrða festst í málinu. Af einstökum ritgerðum mætti nefna: Um skóga og áhrif þeirra á loftslagið í Tímariti Bókmenntafélagsins 1898. Þar er lýst helztu skóg- arformum og hver áhrif trjágróðurinn liafi á loftslag og umhverfi, en vitanlega að langmestu leyti eftir erlendum rannsóknum. Síðar skrif- aði hann grein um Bœjarstaðarskóg, en í henni, og þó einkum annarri grein í Sumargjöf, sem hann kallar Sumargjöfin, kemur ljóst fram, liversu mjög honum rann til rifja skógleysi landsins og ill meðferð skóg- anna. Hvetur hann mjög til verndar skógarleifa og nýræktar skóga. Var og nokkur umræða um, að vel færi á því, að liann hlyti embætti skógræktarstjóra, þegar til þess var stofnað. Þá samdi liann alllanga grein um Grasafræðina i Ferðabók Eggerts og Bjarna, og dregur skýrt fram áreiðanleik Ferðabókarinnar í þeim efnum. I norsku smáritasafni um ísland skrifaði hann stutt en greinargott ágrip af íslands lýsingu, og að lokinni fyrri heimsstyrjöld tók hann saman yfirlit um Rikjabyltingar þær, sem urðu að stríðinu loknu. Þá sarndi liann söguágrip Náttúrufrœðifélagsins, sem prentað var í 25 ára afmælisriti þess. Minningargreinar samdi hann um Þorvald Thorodd- sen og Eug. Warming. Var greinin um Warming eitt liið síðasta, er hann samdi. Kemur þar ljóst fram ást hans og aðdáun á hinum gamla læriföður sínum, en jafnframt áhugi hans á viðgangi íslenzkra gróður- rannsókna, sem aldrei kulnaði. Þarna getur liann lofsamlega afskipta Warmings af gróðurrannsóknum á íslandi og lýkur því með þessum orðum: „Seint munu íslendingar fá J^að fullþakkað. Sú þökk mundi sæma bezt minningu Warmings, að grasafræðin hér á landi væri ekki látin hrekjast á hagleysu og krókna á klakanum." Eins rits verður og að geta hér, sem er þó að efni fjarlægt öðrum verkum Helga Jónssonar, en Jrað er hin vinsæla barnabók Nýjasta barnagullið, sem Oddur Björnsson gaf út í Kaupmannahöfn 1899. Full- yrðir Halldór Hermannsson að Helgi sé höfundur hennar, en ekki liefi ég aðrar heimildir þar um. Naut Barnagullið fádæma vinsælda á sinni tíð, og er nú ein af torfengnustu bókum þess tíma. 10 Flóra - TÍMARIT UM ÍSLENZKA ORASAI'RÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.