Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 22
1913.
Strandengen i Sydvest-Island. Mindeskr. for Japhetus Steenstrup XII., 7 bls.
1914.
Náttúrufræðifélagið, saga þess. Afmælisrit Nlrfél. 25 ára, bls. 1—67. — Ritdómar.
Eimreiðin 20. árg., bls. 145—146.
1915.
Smælingjar. Eimreiðin 21. árg., lrls. 77—92.
1916.
Brot úr ferðasögu (frá Vestfj.). Skýrsla Nfrfél. 1915—16, bls. 34—39. — Hvít kræki-
ber. Sama, bls. 32—33. — Ritdómar. Skírnir 90. árg. bls. 96, 438—439.
1918.
Sæþörungar. Búnaðarrit 32. árg., bls. 22—42. — Sæþörungar. Lögrétta 13. árg., bls.
156. — Sæþörungar. Morgunblaðið 7. sept. — Sæþörungar. Vestri 13. sept.
1919.
Gulstararfræ. Alm. Þjóðv. 1919, bls. 87—88. — íslenzkt grasfræ. Sama, bls. 84—85. —
Sæþörungar til skepnufóðurs. Sama, bls. 77—80. — Minnisvarðasjóður Eggerts Ól-
afssonar. Lögrétta 14. árg., 21. tbl. — Náttúrurannsóknir á íslandi. Lögrétta 14. árg.,
37. og 38. tbl. (Um Botany of Iceland.)
1920.
Grasafræðin í Ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. Skírnir 94. árg., bls. 184—200. —
Ritdómar. Skírnir 94. árg., bls. 155—156.
1921.
Ríkjabyltingarnar. Reykjavík. 8° 62 bls. Sérpr. úr Verzlunartíðindum 1920—21. —
Korntegundirnar. Alm. Þjóðv. 1921, bls. 56—66. — Nýju ríkin. Sama, bls. 34—45. —
Stefán Stefánsson skólameistari. Skýrsla Nfrfél. 1919—20, bls. 3—8. — Sykurplöntur.
Eimreiðin 27. árg., bls. 198—211.
1922.
Sjaldgæfar jurtir (blátoppa o. fl.). Skýrsla Nfrfél. 1921—22, bls. 45—48. — Þorvaldur
Thoroddsen. Skírnir 96. árg., bls. 1—10.
1924.
Islands Geografi. Kristiania. 8° 46 bls. Islandske smáskrifter 2.
1925.
Eug. Warming. Skýrsla Nfrfél. 1923—24, bls. 3—7. — Ritdómur um Flóru íslands 2.
útg. Morgunblaðið 15. marz.
Ritaskrá þessi er tekin saman eftir ýmsum heimildum. Nokkurn stofn hennar
tók Helgi Hallgrímsson saman. Vel má vera, að einhverjar blaðagreinar vanti. Slíkt
verður aldrei fullkannað meðan ekki er til spjaldskrá yfir öll íslenzk blöð og tímarit.
St. Std.
20 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði