Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 32
um neitt dularfullt fyrirbrigði að ræða. Á nefndum stöðum er mjög
skjólasamt og allþykkur snjór liggur þar að vetrinum. Þetta tvennt í
sambandi við hina lágu legu dalbotnanna yfir sjó, skapar hin hag-
kvæmustu skilyrði fyrir jurtkenndan gróður, þegar skaplega vorar.
Aftur á móti er hvorki jafn snjóþungt né skjólasamt í Miðdölum, þó
að skammt sé á milli, og kemur það greinilega fram í rýrari vexti
margra jurtategunda. En hin samkynja gróðurlendi bera líkan svip og
hafa að geyma sams konar megintegundir. Fjöllin eru hvarvetna raka-
snauð, svo að gróðurinn verður strjáll. Fjallamelar eru því mjög áber-
andi gróðurlendi. Á liinn bóginn er mikill raki á láglendi og því mýr-
lendur jarðvegur. Tengiliður þessara tveggja andstæðu gróðurlenda er
sums staðar hið íraka, gróskumikla blómlendi, en annars staðar mó-
lendi—blómlendi, eða þar sem hlíðarnar hafa líðandi halla.
Eg athugaði samsetningu tegundanna í nokkrum gróðurlendum, og
fara hér á eftir fáein sýnisliorn af þeirri samsetningu:
Mýrlendi og mýrardeigjur.
a. Kvennabrekka.
Alopecurus aequalis.
Anthoxanthum odoratum.
Bartsia alpina.
Betula nana.
Carex canescens.
C. chordorrhiza.
C. fusca.
C. panicea.
C. rostrata.
C. vaginata.
Equisetum palustre.
Eriophorum angustifolium.
Festuca rubra.
b. Brautarholt, í norðvestur fr,n
ar. Víða með grónum leirbleytum.
Betula nana.
Carex capillaris.
C. chordorrhiza.
C. fusca.
C. panicea.
C. saxatilis.
C. vaginata.
Equisetum palustre.
Filipendula ulmaria.
Galium horeale.
Habenaria hyperborea.
Luzula multiflora.
Menyanthes trifoliata.
Polygonum viviparum.
Potentille crantzii.
P. palustris.
Salix glauca.
S. herbacea.
Scirpus caespitosus.
Thalictrum alpinum.
Vaccinium uliginosum.
bænum. Mýrarnar blautar, en þýfð-
Eriophorum angustifolium.
Menyanthes trifoliata.
Potentilla crantzii.
Salix phylicifolia.
Scirpus caespitosus.
Vaccinium uliginosum.
Viola palustris.
30 Flóra - tímartt um íslenzka grasafræði