Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 37

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 37
í rjóðurblettunum var gróður allt annar eins og gefur að skil ja. I'ar voru, auk annars, nokkrar tegundir aí grösum og hálfgrösum; sérstak- lega var Deschampsia flexuosa mjög algeng þar. í Þverárhlíð vestan Reykjadalsár er og lítilsháttar kjarr. Þá eru og smávegis leifar af fornum kjarrskóg í Sökkólfsdal. í Haukadal norðan- verðum eru aðeins lítilfjörlegar skógarleifar í svonefndum Hríshömr- um1), 150—180 m y. s. Hefur þessi kjarrblettur haldizt óeyddur af þeim ástæðum, að sérstök helgi hvílir á honum. Hefur það verið og er enn trú manna þar um slóðir, að huldufólk eigi gróður þennan, og boði það ógæfu að skerða hann á nokkurn hátt. Óefað hefur mikill skógur verið til forna í Haukadal. í Hörðudal er nú enginn skógur. í Náhlíðinni (í Miðdölum), er áður er nefnd, hefur verið stór skógur í fornöld. Bæjarnöfn og örnefni sanna það ótvírætt, svo sem heitin: Stóriskógur, Skógskot, Miðskógur, Kirkjuskógur og örnefnið Skógsháls. Hér var Þykkviskógur. Nú er hver einasta birkihrísla á bak og burt. Skógurinn hefur orðið að sæta sömu örlögum hér sem og víða annars staðar á landinu. Erlend tré og blómjurtir sjást óvíða við bæi, en virðast þrífast dável jiar, sem ræktun jreirra hefur verið reynd. II. SÉRFLÓRA RANNSÓKNARSVÆÐISINS. OPHIOGLOSSACEAE. 1. Ilotrychium lunaria (L.) Sw., tunglurt — Víða. Sfn: Ytri Hrafnabjörg (30/7). H. 20 cm. f. microphyllum I. Ósk. Gunnarsstaðir (5/8). H. 7 cm. Þetta forma, sem ég hef hvergi séð getið, er frábrugðið aðaltegundinni í því, að það er smávaxið og vantar nær alveg grólausa blaðið; er það aðeins agnarlítill bleðill neðan til á einni gróblaðsgreininni. POLYPODIACEAE. 2. Cystopteris fragilis (L.) Bernh., tófugras — Hér og hvar í klettaskorum og urðarholum. Nót: Tunguárgil, Saurstaðir. 3. Lastrea dryopteris (L.) Bory, þrílaufungur — Fr. óvíða. Sfn: Stóragil í Miðdölum 2/8). H. 22 cm. — Hamrar (3/8). H. 15 cm. Nót: Á n. st. milli Hamra og Mjóabóls. 1. L. phegopteris (L.) Bory, þríhyrnuburkni — Sj. Sfn: Hamrar, gegnt Núpi (3/8). H. 15 cm. Óx í brattri lyngbrekku. 5. Polypodium vulgarc L., köldugras — Sj. Sfn: Milli Hörðuhóls og Snóksdals (30/7). H. 11 cm. Óx í hárri, einstakri klettahlein mót suðri. EQUISET ACEAE. f>. E(|uisetum arvense I.., klóelfting — Alg. Sfn: f. erecta, Tunguárgil, í urð (21/7). H. 46 cm. var. nemorosum. Hamrar (3/8). H. 33 cm. 7. E. pratense Ehrh., vallelfting — Alg. ’) Kleyfarklettar (nefnt at sumum). 3* TÍMARIT UM ÍSI.ENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.