Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 39

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 39
26. A. pratcnsis L„ háliðagras — Á allmörgum stöðum á túnum. Sfn: Gunnarsstaðir (5/8). H. 72 cm. 27. Phleum commutatum Gaud., fjallafoxgras — Víða, einkum í Hörðudal og Haukadal. Sfn: Hamrar (3/8). H. 29 cm. 28. Ph. pratense L., vallarfoxgras — Á fám stöðum á túnum. Nót: Gunnarsstaðir. 29. Hierochloé odorata (L.) P. B., reyrgresi — Víða og sums staðar mikið, t. d. í Hunda- dal. Sfn: Harrastaðir (25/7). H. 37 cm. Nót: Fellsendaskógur. 30. Agrostis canina L., lýtulíngresi — Víða. Sfn: Náhlíð (22/7). H. 16 cm. Nót: Hunda- dalsfjall. 31. A. tenuis Sibth., hálíngresi — Alg. . 32. A. stolonifera L. skriðlíngresi — Á n. st. Sfn: Fellsendi (1 /8). var. maritima (Lam.) Koch. — Alg. Nót: Gunnarsstaðir. var. m. f. flava I. Osk. — Punturinn gulur. Sfn: Þórólfsstaðir (1/8). H. 18 cm. Þetta nýja forma óx í stórum stíl í mýrardeigjum niður undan Þórólfsstöðum. 33. Calamagrostis neglecta (Ehrh.) G. M. Sc Sch., hálmgresi — Allalg. í mýrardeigjum. Sfn: Þórólfsstaðir (1/8). H. 58 cm. Nót: Ytri Hrafnabjörg. 3-1. Deschainpsia caespitosa (L.) P. B., snarrótarpuntur — Alg. f. aurea Wimm & Grab. — Sfn: Sauðafellstúnið (27/7). H. 42 cm. 35. D. alpina (L.) R. & Sch., fjallapuntur — Allalg., en finnst aðallega i 100—300 m lueð yfir sjó. Sfn: Náhlíð (27/7). H. 32 cm. Nót: Hundadalsfjall. 36. D. flexuosa (L.) Trin., bugðupuntur — Óvíða. Sfn: Fellsendaskógur (1/8). H. 40 cm. 37. Trisetum spicatum (L.) P. Richter, lógresi — Alg. Nót: Þórólfsstaðir. 38. Catabrosa aquatica (L.) l’. B„ vatnsnarfagras — Aðeins fundið í Haukadal. Sfn: Mjóa- ból (3/8), óblg. Leikskálar (4/8). H. 43 cm. 39. Poa annua L„ varpasveifgras — Víða. Við haugstæði og í götutroðningum. 40. P. glauca Vahl., blásveifgras — Alg. Sfn: Jökulberg við Sauðafell (31/7). H. 38 cm. Hlíðarhaus (27/7). H. 19 cm. Nót: Tunguárgil, Hundadalsfjall. Mjög breytileg teg- und hér sem annars staðar. Útlit puntsins (blómanna) nálgast víða P. nemoralis L„ kjarrsveifgras. 41. P. alpina L„ fjallasveifgras — Allalg. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 37 cm. var. vivipara. Alg. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 35 cm. Hundadalsfjall (2/8). H. 70 cm. — Á Hömr- um í Haukadal fann ég blaðgróna Poa-tegund, sem líkist mjög I’. alpina v. vivipara, fljótt á litið, en hefur við nánari athugun ýmis þau einkenni, sem gera mjög vafa- samt, að hér sé um þá tegund að ræða. Eintök þau, cr ég fann, eru frábrugðin venju- legri P. alpina í því, er hér segir: „Greinilegir renglusprotar, stöngulblöðin mjórri og ná hærra upp eftir stönglinum, puntgreinar og slíður mjög snörp viðkomu. Athugun- um á plöntu þessari er enn ekki lokið, og verður því ekki hægt að birta niðurstöðu þeirra hér.“ 42. Poa pratensis L„ vallarsveifgras — Alg. 43. P. trivalis L„ hásveifgras — Óvíða. Sfn: Erpsstaðir, túnið (29/7). 44. Puccinellia retroflexa (Curt.) Holmb. subsp. borealis Holmb., varpafitjungur — Sá teg. óvíða. Nót: Lækjarskógafjörur, við flóðmörk. 45. P. maritima (Huds.) Parl., sjávarfitjungur — Mjög alg. á sjóflæðum. Sfn: Lækjar- skógafjörur (28/7). H. 17 cm. Við Hörðudalsá (30/7). H. 13 cm. Saltadý við Hamra (4/8). H. 12 cm. Síðasttalinn fundarstaður er að því leyti merkilegur, hvað hann liggur langt frá sjó, því að mér vitanlega hefur þcssi tegund aldrei fundizt áður á öðrum stöðum en þar sem snjór nær að flæða yfir. Hér hlutu því einhver skilyrði að vera fyrir hendi, er gerði plöntunni kleyft að þróast. Vaxtarstaðurinn var grýttur og snauður af öðrum gróðri, en fram á milli steinanna silraði vatn, er kom upp úr jörð- inni á litlum bletti. Er ég keimaði vatn þetta og fann, að greinilegt lútbragð var að því, varð mér ljóst, að samsetning þess hlaut að skapa tegundinni viðunandi skilyrði. Þar sem ég gat ekki tekið með mér sýnishorn af vatninu er órannsakað enn. hvaða efni það er, sein gerir jurtinni kleyft að þrífast svo langt frá sinu eiginlega heimkynni. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAI'RÆÐI - FlÓra 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.