Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 39
26. A. pratcnsis L„ háliðagras — Á allmörgum stöðum á túnum. Sfn: Gunnarsstaðir (5/8).
H. 72 cm.
27. Phleum commutatum Gaud., fjallafoxgras — Víða, einkum í Hörðudal og Haukadal.
Sfn: Hamrar (3/8). H. 29 cm.
28. Ph. pratense L., vallarfoxgras — Á fám stöðum á túnum. Nót: Gunnarsstaðir.
29. Hierochloé odorata (L.) P. B., reyrgresi — Víða og sums staðar mikið, t. d. í Hunda-
dal. Sfn: Harrastaðir (25/7). H. 37 cm. Nót: Fellsendaskógur.
30. Agrostis canina L., lýtulíngresi — Víða. Sfn: Náhlíð (22/7). H. 16 cm. Nót: Hunda-
dalsfjall.
31. A. tenuis Sibth., hálíngresi — Alg. .
32. A. stolonifera L. skriðlíngresi — Á n. st. Sfn: Fellsendi (1 /8). var. maritima (Lam.)
Koch. — Alg. Nót: Gunnarsstaðir. var. m. f. flava I. Osk. — Punturinn gulur. Sfn:
Þórólfsstaðir (1/8). H. 18 cm. Þetta nýja forma óx í stórum stíl í mýrardeigjum niður
undan Þórólfsstöðum.
33. Calamagrostis neglecta (Ehrh.) G. M. Sc Sch., hálmgresi — Allalg. í mýrardeigjum.
Sfn: Þórólfsstaðir (1/8). H. 58 cm. Nót: Ytri Hrafnabjörg.
3-1. Deschainpsia caespitosa (L.) P. B., snarrótarpuntur — Alg. f. aurea Wimm & Grab. —
Sfn: Sauðafellstúnið (27/7). H. 42 cm.
35. D. alpina (L.) R. & Sch., fjallapuntur — Allalg., en finnst aðallega i 100—300 m lueð
yfir sjó. Sfn: Náhlíð (27/7). H. 32 cm. Nót: Hundadalsfjall.
36. D. flexuosa (L.) Trin., bugðupuntur — Óvíða. Sfn: Fellsendaskógur (1/8). H. 40 cm.
37. Trisetum spicatum (L.) P. Richter, lógresi — Alg. Nót: Þórólfsstaðir.
38. Catabrosa aquatica (L.) l’. B„ vatnsnarfagras — Aðeins fundið í Haukadal. Sfn: Mjóa-
ból (3/8), óblg. Leikskálar (4/8). H. 43 cm.
39. Poa annua L„ varpasveifgras — Víða. Við haugstæði og í götutroðningum.
40. P. glauca Vahl., blásveifgras — Alg. Sfn: Jökulberg við Sauðafell (31/7). H. 38 cm.
Hlíðarhaus (27/7). H. 19 cm. Nót: Tunguárgil, Hundadalsfjall. Mjög breytileg teg-
und hér sem annars staðar. Útlit puntsins (blómanna) nálgast víða P. nemoralis L„
kjarrsveifgras.
41. P. alpina L„ fjallasveifgras — Allalg. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 37 cm. var. vivipara.
Alg. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 35 cm. Hundadalsfjall (2/8). H. 70 cm. — Á Hömr-
um í Haukadal fann ég blaðgróna Poa-tegund, sem líkist mjög I’. alpina v. vivipara,
fljótt á litið, en hefur við nánari athugun ýmis þau einkenni, sem gera mjög vafa-
samt, að hér sé um þá tegund að ræða. Eintök þau, cr ég fann, eru frábrugðin venju-
legri P. alpina í því, er hér segir: „Greinilegir renglusprotar, stöngulblöðin mjórri og
ná hærra upp eftir stönglinum, puntgreinar og slíður mjög snörp viðkomu. Athugun-
um á plöntu þessari er enn ekki lokið, og verður því ekki hægt að birta niðurstöðu
þeirra hér.“
42. Poa pratensis L„ vallarsveifgras — Alg.
43. P. trivalis L„ hásveifgras — Óvíða. Sfn: Erpsstaðir, túnið (29/7).
44. Puccinellia retroflexa (Curt.) Holmb. subsp. borealis Holmb., varpafitjungur — Sá
teg. óvíða. Nót: Lækjarskógafjörur, við flóðmörk.
45. P. maritima (Huds.) Parl., sjávarfitjungur — Mjög alg. á sjóflæðum. Sfn: Lækjar-
skógafjörur (28/7). H. 17 cm. Við Hörðudalsá (30/7). H. 13 cm. Saltadý við Hamra
(4/8). H. 12 cm. Síðasttalinn fundarstaður er að því leyti merkilegur, hvað hann
liggur langt frá sjó, því að mér vitanlega hefur þcssi tegund aldrei fundizt áður á
öðrum stöðum en þar sem snjór nær að flæða yfir. Hér hlutu því einhver skilyrði að
vera fyrir hendi, er gerði plöntunni kleyft að þróast. Vaxtarstaðurinn var grýttur og
snauður af öðrum gróðri, en fram á milli steinanna silraði vatn, er kom upp úr jörð-
inni á litlum bletti. Er ég keimaði vatn þetta og fann, að greinilegt lútbragð var að
því, varð mér ljóst, að samsetning þess hlaut að skapa tegundinni viðunandi skilyrði.
Þar sem ég gat ekki tekið með mér sýnishorn af vatninu er órannsakað enn. hvaða
efni það er, sein gerir jurtinni kleyft að þrífast svo langt frá sinu eiginlega heimkynni.
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAI'RÆÐI - FlÓra 37