Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 40
46. Festuca rubra L., túnvingull — Alg.
17. F. vivipara (L.) Sm., blávingull — Alg., tíður í túnum. Nót: Hlíðarhaus, Fellsentli. F.
ovina sá ég hvergi, enda er sú tegund sennilega miklli sjaldgæfari en álitið hefur verið.
CVPERACEAE.
48. Eriophorum scheuchzeri Hoppe, einhneppa — Aðeins fundin á n. st. Sfn: Krosscyrar,
Haukadal (4/8). H. 23 cin. Nót: Blönduhlíð.
49. E. angustifolium Roth., klófífa — Alg. Sfn: Hamrar (3/8). H. 34 cm. Nót: Brautarholt,
Kvennabrekka.
50. Scirpus palustris L., vatnsnál — Á n. sl. Sfn: Harrastaðir (25/7). H. 68 cm. Nót:
Hundadalssíki, Sauðafellstunga.
51. S. caespitosus I.. subsp. austriacus (Palla) Brodd., mýrafinnungur — Víða. Nót:
Kvennabrekka, Brautarholl.
52. S. pauciflorus Lightf., fitjafinnungur — Víða. Sfn: Sauðafellstunga (23/7). H. 12 ctn.
Tunguárgil (24/7). H. 16 cm. Nót: Gunnarsstaðir.
53. Kobresia inyosuroidcs (Vill.) F. & Paol., [ntrsaskegg — Alg. í þurru mólendi og holt-
um.
54. Carex dioeca L„ tvfbýlisstör — Víða. Sfn: Sauðafellsmýrar (29/7). H. 17 cm. ($> og $).
Nót: Fellsendi, Gunnarsstaðir, Haukadalur (á mörgum stöðunr).
55. C. capitata Soland, hnappstör — Á n. st. í Miðdölum. Sfn: Sauðafellstunga (23/7).
H. 24 cm. Nót: Þórólfsstaðir.
56. C. microglochin Wg„ broddstör — Allvíða. Sfn: Sauðafell (23/7). H. 18 cnr. Nót:
Gunnarsstaðir.
57. C. chordorrhiza Ehrh., vetrarkvíðastör -- Alg. Nót: Sauðafell, Kvcnnabrekka, Þórólfs-
slaðir, Brautarholt.
58. C. maritima Gunn., bjúgstör — Víða við Hvammsfjarðarbotn, en einnig í sendnum
jarðvegi langt inni í dölum. Sfn: Tunguá (24/7). H. 10 cm. Gunnarsstaðir (5/8). H.
9 cm.
59. C. echinata Murr., ígulstör — Á alhnörgum stöðum í Haukadal og Hörðudal. Sfn:
Geirshlíð (30/7). H. 22 cm. Leikskálar (4/8). H. 25 ctn. Óx víða á milli bæjanna
Vatns og Leikskála.
60. C. canesccns I... blátoppastör — Allalg. Sfn: Sauðafellstunga (23/7). H. 28 cm.
61. C. lachenalii Schkuhr., rjúpustör — Alg. til hciða, einkum í Hörðu- og Haukadal.
Sfn: Hundadalur (2/8). H. 13 cm, í 280 m h. y. s. Hlíðarhaus (27/7). H. 15 ctn. Nót:
Svínshólshlíð.
62. C. glarcosa Wg„ heigulstör. — Víða á sjóflæðum. Við Miðá (Feddersen 1884—86). Sfn:
Við Hörðudalsá (30/7). H. 26 crn. Lækjarskógar (28/7). H. 27 cm.
63. C. mackenziei Krecz., skriðstör — Á 1 stað á sjóflæðum. Sfn: Gunnarsstaðir (5/8). H.
15 cnt. Óx hér á þcttum sjávarfitjum og var litið skriðul.
64. C. norvegica Relz., fjallastör — Alg. allt frá láglendi upp í 300 m h. y. s. Sfn: Náhlfð
(27/7). H. 18 cm. Geirshlíð (30/7). H. 12 cm. Hundadalur (2/8). H. 38 cm. 280 m y. s.
Fcllsendi (1/8). H. 9 cm. Skarð (4/8). H. 31 cm.
65. C. atrata L„ sótstör — Víða. Sfn: Sauðafellið (24/7). H. 37 cm. Haukadalsárgljúfur
(28/7). H. 35 cm. Hrafnabjörg (30/7). H. 29 cm. Nót: Geirshlíð. Helzt í klettaskorum.
66. C. capillaris L„ hárleggjastör — Alg. í ídeigu graslendi utantúns. Nót: Gunnarsstaðir.
67. C. panicca L„ belgjastör — Víða, einkum í Haukadal. Sfn: Sauðafcllið (22/7). H. 26
cm. Við Tunguá, neðanvert (24/7). H. 27 cm. Nót: Leikskálar, Kvennabrekka, Gunn-
arsstaðir. Tcgund þessi er oft nokkuð breytileg að útliti, en á þessum slóðum var hún
algerlega laus við alla tilhrigðagirni.
68. Carex pallcsccns L„ gljástör — Fundin á 2 st. í Hörðudal. Sfn: Ytri Hrafnabjörg
(30/7). H. 37 cm. Stör þessi hefur ekki áður fundizt hér á landi, svo að kunnugt sé.
Að vísu er hcnnar getið héðan í gömlinn plöntulistum (König & Múller 1770 og Ba-
38 Flúra - tímarit um íslenzka grasafræði