Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 45
115. C. alpinum L., músareyra — Víða. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 10 cm. Hliðarhaus
(22/7). Nót: Saurstaðir. Hlöðin venjulega minna hærð cn á aðalteg. og nokkru mjórri
— nálgast töluvert var. glabrum Retz án þess hægt sé þó að lelja hana til þcss af-
brigðis.
116. C. caespitosum Gilib., vegarfi — Alg.
117. Sagina nndosa (I,.) Fenzl., hnúskakrækill — A mörgum stöðum. Sfn: Við Haukadalsár-
brú (28/7). H. 6 cm.
118. S. saginoidcs (L.) Karst., langkrækill — Á fáum stöðum. Sfn: Við Haukadalsárbrú
(28/7).
119. S. procumbcns L., skam.nkrækill — Hér og hvar. Sfn: Lækjarskógafjörur (28/7). Vtri
Hrafnabjörg (30/7).
120. Minuartia rubella (Wg.) Hiern., melanóra — Sfn: Hlíðarhaus (27/7). var. propinqua
Rich. - Sfn: Hundadalsfjall (2/8). Fellsendi (1/8). H. 7 cm. Tunguárgil (24/7). H.
10 cm. Saurstaðir (3/8). H. -1 cm. Afbrigðið var mun algengara en aðaltegundin.
121. Arenaria norvegica Gunn., skeggsandi — Víða. Sfn: Sauðafell (við Tunguá) (24/7).
Hundaclalur (2/8).
122. Spergula arvensis L„ skurfa — Alg. á láglendismelum. Sfn: Sauðafell, við Tunguá
(12/7). H. 2—3 cm. Nót: Gunnarsstaðir.
123. Viscaria alpina (L.) Don., ljósbeti — Fremur óvíða. Sfn: Náhlíð (27/7). H. 7 cm. Nót:
Svínhóll, Stóragil.
124. Silenc maritima With., holurt — Fundin á n. st. Nót: Gtinnarsstaðir og við Hauka-
dalsvatn.
125. S. acaulis (L.) Jacq.. lambagras — Alg. Nót: Hlíðarhaus, Stóragil.
RANUNCULACEAE.
126. Ranunculus acris L., brennisóley — Alg. Sfn: Svínshólshlíð (27/7). H. 10 cin. Nokkuð
afbrigðileg tegund á fjallamelu.n, oftast með stilkstuttum, þéttum og útbreiddum
stofnblöðum og einu blómi. Nálgast mjög það, sem nefnt hefur verið R. islandica
Davis. Annars þyrfti tegundin gagngerðrar endurskoðunar hér á landi.
127. R. repens L., skriðsóley — Á n. st. við bæi. Nót: Mjóaból.
128. R. hyperboreus Rottb., trefjasóley — Á n. st. Sfn: Svinshólshlíð (27/7). Nót: Fremri
Hrafnabjörg.
129. R. reptans L., flagasóley — Víða. Sfn: Við Tunguá (25/7). Nót: Hundadalssíki, Litla
Vatnshorn.
130. R.glacialis L„ jöklasóley — Sjg. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 13 cm. Hlíðarhaus (27/7).
H. 8 cm.
131. R. confervoides (Fr.) Asch. &.• Graebn., lónasóley — Á n. st. Sfn: Harrastaðir (25/7).
Nót: Fremri Hrafnabjörg.
132. Caltha palustris L„ hófsóley. — Víða.
133. Thalictrum alpinum L„ brjóstagras — Alg. Nót: Hlíðarhaus, Stóragil.
PAPAVERACEAE.
134. Papaver radicatum Rottb., melasól — Óvíða. Sfn: Fellscndi (1/8). H. 20 cm. Sauða-
fellið (22/7). H. 9 cm.
CRUCIFERAE.
135. Capsella bursa pastoris (L.) Med., lijartaarfi — Alg.
136. Cochlearia officinalis L„ skarfakál — Fundið á 1 sl. Sfn: Gunnarsstaðir (5/8). Fann
aðeins fáein léleg eintök í fjörunni.
137. Draba incana L„ grávorblóm — Hér og hvar. Sfn: Sauðafellstunga (23/7). f. leiocarpa
Lindbl. — Sfn: Tunguárgil.
138. D. rupestris R. Br., túnvorbló.n — Víða. Sfn: Sauðafellið (22/7). H. 10 cm.
139. Cardaminc pratensis L„ hrafnaklukka — Alg. f. alba — Sfn: Kvennabrekka (25/7).
Krónublöðin hvít og stöngulblöðin með 2—3 smáblaðpörum.
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 43