Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 46
1-40. Arabis alpina L., skriðnablóm — Víða, cinkuin í Haukadal. Sfn: Haukadalsáreyrar
(28/7). H. 15 cm. Jörfi (3/8). H. 14 cm. Nót: Kálfagil, Hundadalsfjall.
141. Cardaininopsis petraea (L). Hiit., melskriðnablóm — Víða. Sfn: Hundadalur (2/8).
Stofnblöðin ýmist heilrend eða með strjálum tannsepum. Nót: Hlíðarhaus.
CRASSULACEAE.
142. Sedum acre L., helluhnoðri — Víða. Sá tegundina hvergi í blóma.
143. S. villosum L., flagahnoðri — Allvíða.
144. S. rosca (L.) Scop., burnirót — A allmörgum stöðum í klettum eða á fjallamelum.
Sfn: Hlíðarhaus (27/7), nrjög smávaxin. Nót: Haukadalsárgljúfur, Hundadalsfjall,
Saurstaðir.
SAXIFRAGACEAE.
145. Saxifraga groenlandica L., þúfusteinbrjótur — Allalg. Sfn: Hliðarhaus (27/7). H. 5—6
cm. Nót: Tungtiárgil. subsp. eucacspitosa Engl. & Irmsch. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H.
3 cm.
146. S. hypnoidcs I.. subsp. boreali-atlantica Engl. & Irmsch., mosastcinbrjótur — Allvíða.
Sfn: 4'unguárgil (24/7). H. 15 cm. Á Hlíðarhaus fann ég afbrigði af tegund þessari.
Þar sem ég hefi hvergi séð því lýst áður, hefi ég gefið því nafnið var. caespitosa. Lýs-
ing afbrigðisins er í fám orðum þannig:
Lausþýfið með örstuttum blómlausum sprotunr. Stofnblöðin heil eða þrísepótt.
Separnir yddir. Jaðrar blaðanna langhærðir. Bikarinn með yddum flipum. Krónu-
blöðin broddydd með 3, grænum taugunr, gisstæð. Hæð 5—6 cm. Sum eintökin, er ég
fann voru með mjög rauðleitum krónuhlöðum (f. rosiflora Stef.). Ox á þurru mel-
barði og áveðra.
147. S. cemua L„ laukasteinbrjótur — Funclin á 1 st. Nót: Tunguárgil, l klettaskoru
(óblg.).
148. S. oppositifolia L., vetrarblóm — Alg. Sfn: Skarð (4/8). Nót: Hlíðarhaus, Tunguárgil.
149. S. hirculus L„ gullbrá — Allalg., einkum í rökum heiðadrögum.
150. S. nivalis L„ snæsteinhrjótur — A fám st. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 17 cm. Krónu-
blöðin ýmist holdrauð eða hvít. Nót: Bugðustaðir.
151. S. stcllaris L„ stjörnusteinbrjótur — Víða. Sfn: Tunguárgil (24/7). H. 18 cm.
152. Pamassia palustris L„ mýrasóley — Víða.
ROSACEAE.
153. Pilipendula ulmaria (L.) Maxim., mjaðjurt — Allalg. Sfn: Sauðafellslunga (23/7). H.
34 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). Nót: Kvennabrekka, Ytri Hrafnabjörg.
154. Fragaria vesca L„ jarðarber — A allmörgum stöðum. Harrastaðir (H. Jónsson). Sfn:
Erpsstaðir (29/7). Jöklaberg, Sauðafelli (31/7). H. 9 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). Nót:
Fellsendi.
155. Sibbaldia procumbens L„ fjallasmári — Óvíða. Sfn: Hlíðarhaus (27/7), óblg.
156. Potentilla palustre L„ engjarós — Víða.
157. P. anserina L„ silfurmura — Sfn: Við innanvert Haukadalsvaln (4/8). Nót: Kvenna-
brekka, Lækjarskógafjörur, og víða annars staðar við Hvammsfjörð.
158. P.egedii Wormskj., skeljamura — Sjg. Sfn: Lækjarskógafjörur (28/7).
159. P. crantzii (Cr.) G. Beck, gullmura — Alg.
160. Gcum rivale L„ fjalldalafffill — Á allmörgum stöðum. Sfn: Sauðafellið (31/7). H. 43
cm. Nót: Erpsstaðir.
161. Dryas octopetala L„ rjúpnalauf — Alg.
162. Rubus saxatilis L„ hrútaber — Á n. st. Sfn: Erpsstaðir (29/7). Nót: Fellsendaskógur.
163. Alclicmilla alpina L„ ljónslappi — Mjög alg. Nót: Fellsendi, Hundadalur, Saurstaðir,
Mjóaból.
164. A. vestita (Bus.) Ratink., hlíðamaríustakkur — F. á n. st. Sennilega algengur. Sfn:
Fellsendi (1 /8). Nót: Haukadalur á n. st„ Kvennalrrekka.
44 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði