Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 48
HII’PURIDACEAE.
183. Hippurís vulgaris L., lófótui — Á mörgutu st. Nót: I.itla Vatnshorn. f. fluviatile
Weber — Sfn: HarrastaÖir (25/7). H. 18 crn.
UMBELLIFERAE.
184. Angelica silvestris L., geithvönn — Hér og hvar. Sfn: Tunguárgil (24/7). Nót: Við
Haukadalsvatn norðanvert.
185. A. archangelica L., ætihvönn — Nót: Haukadalsárgil. Villingadalsárgil.
PYROLACEAE.
186. Pyrola minor L., klukkublóm — Á allm. sl. Sfn: Sauðafell (22/7). H. 14 cm. Nót:
Bugðustaðir.
ERICACEAE.
187. Loiseleuria procumbens (L.) Desv., sauðamergur — Víða innau Villingadals í Hauka-
dal. Sjg. annars staðar. Sfn: Hundadalsfjall (2/8), 340 m y. s. Við Villingadalsá (3/8).
188. Calluna vulgaris (L.) Httll., beitilyng — Sjg. Sfn: Stóragil, Miðdölum (2/8).
189. Vaccinium myrtillus L„ aðalbláberjalyng — Nót: Geirshlíð, 70 m y. s„ við Stóragil.
Mjóaból, Fellsendi.
190. V. uliginosum I,„ bláberjalyng — Víða. Nót: Við Stóragil, Brautarholt.
EMPETRACEAE.
191. Empetrum nigrum L„ krækilyng — Hér og hvar. Rannsókn á því, hvort E. herma-
froditum vex hér jafnframt, var ekki framkvæmd, enda erfitt um vik, þar sem blómg-
aðar plöntur voru engar fyrir hcndi.
PLUMBAGINACEAE.
192. Arnieria vulgaris Willd., geldingahnappur — Allalg. Nól: Hlíðarhaus, Saurstaðir,
Stóragil.
GENTIANACEAE.
193. Gentiana campestris L. subsp. islandica Murb., maríttvöndur — Víða. Sfn: Sauðafell
(27/7). H. 12 cm. f. Hartmannina Baenitz. — Sfn: Smyrlhóll (4/8). H. 12 cm. Nót:
Oddsstaðir.
194. G. nivalis I,„ dýragras — Á n. st. Sfn: Þorbergsstaðir (28/7). H. 7 cm. Geirshlíð (30/7).
H. 7 cm. Nót: Við Haukadalsárbrú, Fellsendi.
195. Mcnyanthes trifoliata L„ reiðingsgras — Hér og hvat'. Nól: Erpsstaðir, Kvennabrekka,
Brautarholt.
BORAGINACEAE.
196. Myosotis arvensis (L.) Hill., gleymmérei — F. á allm. sl. Sfn: Geirshlíð (30/7). H. 42
cm. Nól: Kvetinabrekka, Fellsendi.
LABIATAE.
197. Prunella vulgaris I,„ blákolla — Sfn: Geirshlfð (30/7). H. 13 ctn. Alg. jraðan að Hrafna-
björgum. Stóra Vatnshorn (4/8). H. 20 cm, þar á allmörgum stöðum. Of. í Miðdölum.
Hefur ekki áður fundizt í Dalasýslu, að því er ég bez.t lil veit.
198. Thymus arcticus (Dur.) Ronn., blóðberg — Mjög alg.
SCROPHULARIACEAE.
199. Rhinanthus minor L„ lokasjóður — Alg. Sfn: Þorbcrgsstaðir (28/7). H. 31 cm. Nót:
Ytri Hrafnabjörg.
200. Bartsia alpina 1... smjörgras — Víða, cinkum í giljum. Sfn: Við Haukadalsárbrú
(28/7). H. 20 cm.
46 Flóra - tímarit um ísi.enzka grasafræði