Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 49

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 49
201. Euplirasia frigicla Plugsl., augnfró — Allalg. 202. Pedicularis flammca L., tröllastakkur — Sjg. Sfn. Hlíðarhaus (27/7). H. 6—7 cm. 203. Veronica serpyllifolia L., lækjadepla — Víða. Sfn: Sauðafell (25/7). H. 18 cm. 201. V. fruticans Jacq., steindepla — Sfn: Kolstaðir (27/7). H. 8 cm. Nót: Skarð. Er víða í Haukadal innanverðum. 205. V. alpina L., fjalladepla — Allvíða lil fjalla. Sfn: Svínshólshlíð (27/7). H. 11 cm. Sauðafellið (27/7). H. 17 cm. 205. V. officinalis L., hárdepla — Vfða í gras- og lyngbrekkum. Sfn: Fremri Hrafnabjörg (30/7). H. 17 cm. Erpsstaðir (29/7). H. 11 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). H. 10 cm. Nót: Fellsendi. 207. V. scutellata L., skriðdepla — Víða. Sfn: Kvennabrekka (28/7), á kafi í vatni. H. 17 cm. Núpur (4/8). H. 16 cm. Nót: Fellsendi. Það er mjög auðgert að ganga fram hjá þessari tegund, þar eð hún vex víða á kafi í pollum og lygnum sfkjum og er oftast blómlaus. 1 vatni er stöngullinn uppréttari cn ella. LENTIBULARIACEAE. 208. Pinguicula vulgaris L., lyfjagras — Allvíða. PLANTAGINACEAE. 209. Plantago maritima L., kattartunga — Allalg. Sfn: Sauðafell 127/7). H. 6 cm. Sjávar- fheðar vestan Hörðudalsár. Nót: Gunnarsstaðir. Tegundin er langt frá þvf að vera hér „typisk". Flestar þær plöntur, er ég sá, voru lágar í loftinu, um 6 cm á hæð. Blöðin voru mjög mjó, jafnhá eða litlu styttri en axleggirnir. Axið var 3—10 mm langt, allt að því hnattlaga, 6—10 blóma. Tegundin var því áberandi lík P. juncoides Lam. var. glauca (Horncm.) Fern., er áður var talin afbrigði af P. maritima. En baukurinn var 2-fræva, svo að ekki gat það verið sú tegund. Er ekki ósennilegt, að hér sé aðeins um tengilið þessara tveggja tegunda að ræða. Væri nánari rannsókn nauðsynleg í þeim efnum. RUBIACEAE. 210. Galium boreale I.., krossmaðra — Mjög algeng, bæði á þurrlendi og raklendi. Nót: Erpsstaðir, Stóragil, Fellsendaskógur, Ytri Hrafnabjörg, Mjóaból. 211. G. verum L., gulmaðra — Alg. Nót: Ytri Hrafnabjörg, Fellsendaskógur, Stóragil, Mjóaból. 212. G. pumilum (L.) Murr., hvítmaðra — Alg. CAMPANULACEAE. 213. Campanula rotundifolia L., bláklukka — Fundin af Eggert Olafssyni á Fellsenda- bökkurn í Miðdölum. (Ferðabókin, ísl. útg. bls. 298.) Endurfann ekki tegundina. En þrátt fyrir það gat hún vaxið þar, þó hún fyndist ekki, því venjulega er mjög lítið af henni í stað í þeim landshlutum. þar sem hún er n. k. gestur, cn það mun hún vera á Vesturlandi. COMPOSITAE. 214. Erigeron boreale (Vierh.) Simm., Jakobsfífill — Alg. 215. Gnaphalium supinum L., grámulla — Alg. 216. G.silvaticum L., grájurt — Mjög víða. Sfn: Kvennabrekka (25/7). H. 15 cm. Fremri Hrafnabjörg (30/7). H. 22 cm. Stóra Vatnshorn (4/8). H. 16 cm. Nót: Fellsendi, Núp- ur, Leikskálar, Bugðustaðir. 217. G. norvegicum Gunn., fjandafæla — Óvíða. Sfn: Skarðsskálar í Haukadal (4/8). H. 12 cm, ekki fullblómguð. 218. Achillea millefolium L„ vallhumall — Sfn: Þorbergsstaðir (28/7). H. 16 cm. Nót: Kross. f. rubriflora Stef. — Núpur (4/8). H. 36 cm. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.