Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 58
li. Birkikjarr.
a. Iiirkisveit (Betuletum tortuosae).
í liálendi íslands er birki (Belula pubescens) næsta sjaldséð, og Jjað
sem ég liefi séð af því þar mun tvímælalaust allt teljast til deiltegundar-
innar kræklubjarkar (B. tortuosa), og hefi ég því kennt gróðursveit
þessa við hana. Enda þótt birkikjarr nái oft allhátt upp eftir hlíðum
skjólsælla dala, má svo heita, að kjarrið sé með öllu horfið í hálendinu
sjálfu fyrir ofan 400 metra. Þó nær það allmiklu hærra í fjallahlíðum
við Mývatn. Athuganir þær, senr hér er getið eru úr Sellandafjalli á
Mývatnsöræfunr og Hrefnubúðunr og Fróðárdal á Kili. Á stöðunr jress-
unr vex kjarr ið í lrlíðum móti suðvestri og suðri, þar senr ætla nrá að sé
allskjólsælt. Unrlrverfið er jrurrlent, og að kjarrtorfunum liggja blásn-
ar skriður og nrelar. Sýnilegt er, að núverandi kjarr eru leifar víðáttu-
meiri kjarrsvæða, þótt getunr verði ekki að Jrví leitt, lrversu víðáttu-
nrikil Jrau lrafi verið. Uppblásturinn og sauðartönnin lrafa verið Jrar iðin
að verki, og vel nrá vera, að ekki líði margir tugir ára Jrar til torfur þær,
senr hér er lýst, verða horfnar nreð öllu. í Jrví sanrbandi vil ég einkum
benda á kjarrtorfuna í Fróðárdal, Tab. XXXIII. 6. Hún liggur í aust-
urlrlíð dalsins í unr 500 nretra lræð. Einungis var þar unr þessa einu
torfu að ræða á Jreim stað. Var lrún nokkur lrundruð fermetrar að flat-
armáli. Allt unrlrverfis var örfoka land, en allar líkur benda til, að fyrr
hafi öll hlíðin þar í kring verið kjarri klædd. Uppblásturinn nræðir
Jrar án afláts á rofbökkununr. Þegar þetta er skráð 27 árum seinna en
torfan var skoðuð getur verið, að lrún sé lrorfin með öllu. Birkið var
svo lágvaxið, að naunrast var unnt að kalla það kjarr. Víðast lrvar var
það ekki nreira en 20—30 snr lrátt og jarðlægt eins og fjalldrapi. Vera
má, að það hafi að einlrverju leyti verið skógviðarbróðir (B. nana X B.
pubescens), en blaðlögunin virtist mér þó fremur benda í þá átt, að unr
lireina kræklubjörk væri að ræða. Annars virðist skjólleysi hlíðarinnar
næg skýring Jress, að runnarnir náðu ekki að lyfta sér frá jarðveginunr.
En furðu mína vakti Jrað, hversu Jressi litla torfa fékk varizt að verða
fullri eyðingu að bráð. Helztu tegundirnar voru: loðvíðir (Salix lan-
ata), túnvingull (Fesluca rubra) og klófelfting (Equisetum arvense).
Jarðvegur var mjög sendinn, og gróðurfarið nrinnti í ýmsu á Jrurrlent
loðvíðilrverfi.
Sameiginlegt einkenni alls birkis í Jressunr efstu kjarrtorfum er, að
það er kræklótt og jarðlægt. Sums staðar Jrar senr veðurnæmast er, verð-
ur það algerlega skriðult nreð rótskeytunr stofni. í Sellandafjalli skoð-
aði ég birkihríslu, senr óx út úr Jrúfubarði og var 170 snr löng og stofn-
56 Flóra - tímarit um íslenzka grasaeræði