Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 68

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Blaðsíða 68
liggur lítið eitt hærra en hún. Þar er klóelfting (.Equisetum arvense) að- altegundin (Tab. XXXVI. 2). Gróðurbreiðan er þar enn ósamfelld og landið sýnilega að gróa upp. Vatn hefur aldrei safnazt þar fyrir, enda hallar því inn að dældarbotninum. Gróður hans er að byrja að teygja sig upp í elftingarbeltið. Klóelftingin er þarna greinilega brautryðj- andi, því að í þessu belti liefur hvorki vaxið hálmgresi né hrafnafífa, heldur hefur elftingin tekið að leggja landið undir sig, þegar rakinn var nægur, til þess að binda sandinn nreð þeim moldarleifum, sem þar kunna að hafa verið. Þær tegundir, sem hafa fylgt henni eftir eru þess- ar helztar: Skriðlíngresi (Agrostis stolonifera), hálmgresi (Calamagros- tis neglecta), hrossanál (Juncus balticus), grávíðir (Salix glauca), og loð- víðir (S. lanata). Allar líkur virðast benda til, að þarna skapist víði- grund með tímanum. Ekki er ósennilegt, að svo fari einnig með dæld- arbotninn, ef þróunin lieldur áfram eins og verið hefur. En eins og sakir stóðu, þegar athugunin var gerð var einungis um byrjunarstigin að ræða. Röð gróðurlendanna ætti að verða á þessa leið: Dældarbotninn: jaðarbeltið: Hrafnafífu hverfi—> Hálmgresis hverfi Eriophoretum Calamagrostetum Klóelftingar-skriðlíngresis hverfi E. arvense- A. stolonifera soc. T Víði hverfi ^ Salicetum b. Grafarlönd vestri (Tab. XXXVI. 3—9). Athuganir þær, sem hér um ræðir eru allar gerðar á mismunandi gróðurstigum í allvíðáttumiklu uppblásturssvæði, sem tekið er að gróa. Landslagi er svo háttað, að tveir ásar liggja samsíða frá norðri til suð- urs. Eru þeir á rissinu 20. mynd merktir Eystri ds og Vestri ár. Báðir eru þeir lágir, en sá eystri þó nokkru hærri. Vesturásinn er allur að heita má örfoka melur, með mjög strjálum melagróðri. Frá honum hef- ur síðan myndazt uppblástursgeiri á ská til NA þvert yfir dældina og upp eftir vesturhlíð austurássins, sem hefur þá verið algróin. Uppblást- urinn hefur síðan teygt sig með hlíð Eystri ássins, en stöðvazt í henni neðan verðri við röð af uppsprettum, sem undan honum koma. Nú er hlíð Eystri ássins og dældin að mestu gróin, en greinilega mótar þar fyrir rofbörðum, hálf- eða algrónum, nema þar sem mýrlendast er í dældinni eru þau horfin með öllu. Syðst og vestast í geiranum við hlíð 66 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.