Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 78

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 78
kemst í melnum, og virðist hæðarmunurinn þar engin áhrif liafa. G% er óvanalega hátt í melagróðri, því að í öðrum gróðurhverfum melsins sjást G naumast. Hverfi þetta er mjög skylt grasvíði-kornsúru hverfi (Salix herbacea — Polygonum viviparum soc.) (Steindórsson 1945 p. 464) og er ef til vill um sama hverfið að ræða, sem þá væri réttast nefnt Grasvíði-kornsúru-músareyra hverfi (S. herbacea — P. viviparum — C alpinum soc.). Einstakir blettir: Blettur XXXVII. 4, Öxnadalur, hæð um 620 m er í dæmigerðum háfjallamel, sem er stórgrýttur með strjálum gróðri. Músareyra (S. al- pinum) gætir hér lítið. Blettur XXXVII. 5, Kaldidalur, hæð um 600 m. Staðhættir nrjög líkir og í 4. Túnvingull (F. rubra), kornsúra (P. viviparum) og fjall- liæra (L. arcuata) eru hér áberandi tegundir. Blettur XXXVII. 6, við Biskupsbrekku á Kaldadal, um 400 m hæð. Bletturinn er utan hins eiginlega melasvæðis, að því leyti, að hér er um að ræða litla melabletti innan um gróið land. Gróður er því þétt- ari hér en á hinurn stöðunum, og þekur surns staðar allt að 20% af yfirborðinu. Móasef (]. trifidus) er áberandi. Blettur XXXVII. 7, Holtavörðuheiði í urn 420 m hæð. Talningin er gerð utan í melhalli, sem veit mót norðvestri. Þar er tiltölulega rakt, og því nokkur snjódældarbragur á gróðurfarinu, enda mun hér snjó- þyngra en títt er á melum. Mosi er allmikill. Þarna eru nokkrar teg- undir, sem fremur eiga lieima í snjódæld en mel, eru það jöklaklukka (Cardamine bellidifolia), fjallapuntur (Descliampsia alpina), fjalladepla (Veronica alpina), naflagras (Koenigia islandica), snækrækill (Sagina intermedia) og stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris). Hér er því raun- ar um að ræða millistig mels og snjódældar, en mörk milli þessara gróð- urlenda geta stundum orðið næsta óskír. 90. Blóðbergs-blásx/eifgras hverfi (Thymus arcticus — Poa glauca soc.) (Tab. XXXVII. A—B 8-9). Báðir blettirnir eru á Holtavörðuheiði í 430 og 320 m hæð. Engin ein teg'und drottnar hér í gróðursvip, svo að næsta erfitt er að einkenna hverfið. Á báðum stöðum er um að ræða koll á jökulöldu, melurinn er þéttur og ekki ýkja grýttur. Utan með melnum er mosaþemba, og inni í sjálfum melblettunum eru mosapúðar. Foksandsáhrif eru engin. í 9 eru gullmura (Potentilla Crantzii) og vallarsúra (Rumex acetosa) all- áberandi, en hvorug þeirra getur talizt eiginleg melategund. A% er 76 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.