Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 85

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 85
ekki stóðu Tornetrask rústunum að baki um stærð. Gróðurinn í Torne- trask er fjölbreyttari og þroskameiri en í íslenzku flánum. En allflest- ar einkennistegundir íslenzku flánna eru þar og afstaða þeirra í gróður- beltum hin sama. Hér á undan hefur öðru hvoru verið minnzt á rofabakka í flám eða öllu heldur rústum. Þegar ég kannaði flárnar í Gnúpverjaafrétti sumarið 1940 þótti mér bera á því, hversu mikið hrun og hrörnun var í rústunum. Þó var því misjafnt háttað eftir stöðum. Minnst sá á rústunum í Arnarfellsveri, litlu meira í Tjarnaveri, en í neðstu flánum, Kjálkaveri og Loðnaveri, var hrunið því meira. Á mynd 21 er rúst í Kjálkaveri. Eins og lögun henn- ar ber með sér er þar fremur um leifar af rúst að ræða en heila rúst. Rúst þessi hefur ver- ið allliá, nær 2 m. Þversnið í rofabekkanum sýndi að hún 23. mynd. Fallandi rúst i Loðnaveri. 1 gamall rústarjaðar, 2 tjörn, 3 rofbakki, 4 rústarkollur. var gerð af eftirfarandi lögum: Efst leirblandið moldarlag 20 sm. Grófgert dökkt öskulag 5 sm. Mó- kenndur jarðvegur með öskulögum 150 sm. Þar fyrir neðan tók við þykkt, hvítt öskulag, sem lá niður við vatnsborð tjarnarinnar, er lá inn að rústinni, og gat ég ekki kannað lengra niður fyrir vatnsaga. Þegar athugunin var gerð seinast í júlí var enn ískjarni í rústinni, en íslaust með öllu í dældunum og allt inn að rústarjöðrunum. Þess sáust greini- leg merki við rofbakkann, þar sem tjörnin lá að lionum, að úr rúst- inni lirundi, jafnóðum og yzta lagið í rofbakkanum þiðnaði, og át tjtörnin sig með þeim hætti inn í rústina. Enn meiri var þó eyðing rústanna í Loðnaveri. Þar var naumast hægt að segja, að nokkur rúst væri heil, margar þeiiTa virtust beinlínis sokknar, og var þar nú tjörn, sem rústin var áður, en á tjarnarbökkun- um voru lágir garðar, sem sýnilega voru gamlir rústajaðrar. Sums stað- ar yddi á rústarkollinn í miðri tjörninni. 23. mynd sýnir slíka sökkv- andi rúst. Miðbik hennar er enn ófallið, en inn í báðar hliðar liennar 6* TÍMARIT UM ÍSLENZKA ORASAFRÆÐI - FlÓm 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.