Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 89

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 89
IV. HÆÐ OG GRÓÐUR. Athuganaröð úr Rauðkolli á Kili. (Tab. XL. A—B 1—6) Á rannsóknarsvæðum þeim, sem ritgerð þessi fjallar um hefi ég óvíða átt þess kost að kanna lóðrétta útbreiðslu gróðurhverfa í sam- felldri röð upp eftir hlíðum. Hin eina athugun í því efni er sú, sem hér er lýst. Hún er gerð í austurhlíð fjallsins Rauðkolls á Kili. Fjallið rís bratt upp frá dalbotninum í Þjófadölum, sem er urn 600 m yfir sjó. I dalnum eru aðalgróðurlendin víðiheiði, stinnustararheiði og mýra- sund. Næst fjallsrótunum er gróður víða með nokkrunt snjódældablæ, eins og frant kemur í fyrstu talningunni. Annars er hlíðin klædd sam- felldum háplöntugróðri neðantil. Nálægt 750 m hæð verður greinileg gróðurbreyting. Háplöntugróðurinn gerist ósamfelldur en mosaþemba tekur við af brekkugróðrinum. Víða ber nokkuð á fléttum einkum Stereocaulon, engu að síður lrelst gróðurbreiðan þó svo samfelld, að lítt örlar á grjóti. Að vísu eru mörkin milli brekkugróðurs og mosaþembu ekki í beinni línu, lieldur þannig að mosaþemban teygir sig lengra nið- ur á hryggjum og bungum, en brekkugróður helst, þar sem eru grunn- ar grófir eða dældir. í dýpri grófunum verður lireinn snjódældagróð- ur, aðallega grasvíðisveit (Salicetum herbaceae). Neðst í mosaþemb- unni er ekki mikill munur á fleti mosans og háplantnanna, en eftir því sem ofar dregur verða háplönturnar strjálli, og í rúmlega 800 m hæð er grámosabreiðan (Rliacomitrium) orðin samfelld að kalla með mjög strjálum háplöntum. Smáskellur eru þar gráar af Stereocaulon, og einnig hittast þar snjómosa skorpur (Anthelia) og brúnmosaþófar. Skammt þar fyrir ofan tekur mosaþemban að þynnast og steinar koma upp úr henni hingað og þangað. í um 880 m liæð er mosaþemban orð- in svo sundurlaus, að hún þekur naumlega helming yfirborðsins, og tilsýndar er erfitt að skera úr, hvort þar er um mosaþembu eða skriðu að ræða. í 900 m hæð þrýtur samfellda mosaþembu með öllu, en við tekur grýtt skriða með smá mosaþófum á víð og dreif, og einstaka há- plöntum, sem standa rnjög strjált, m. a. lotsveifgrasi, sem ég fann fyrst þar í hlíðinni í þeirri hæð. Það er þó auðsætt, að það er ekki hæðin ein, sem veldur því að gróðurinn hverfur. Efsti liluti hlíðarinnar er mun brattastur, og þótt skriðan virðist vera tiltölulega föst, er enginn vafi á, að hún er á nokkurri hreyfingu, sem torveldar öllum gróðri að fest- ast þar. Sjást þess og glögg rnerki, að hvarvetna þar sem smástallar eru, verða til mosaþófar. Uppi á fjallinu er fastur melur, með smágrámosa- þófum og fáum og strjálum háplöntum. I vesturhlíð fjallsins er hvergi samfelldur gróður. Þar er aðallega snjómosa- (Antlielia) dældir, en TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.