Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 116
Flóra
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI
RITSTJÓRN:
Helgi Hallgrimsson Pósthólf 269, Akureyri.
Hörður Kristinsson Arnarhóli við Akureyri.
Steindór Steindórsson Pósthólf 66, Akureyri.
ÚTGEFANDI:
Bókaforlag Odds Björnssonar, Pósthólf 558, Akureyri.
Kemur út einu sinni á ári, minnst 6 arkir árlega. Þvi er ætlað að birta
greinar og ritgerðir um grasafræði íslands, svo sem um flóru og gróður
þess eða einstakra landshluta, auk livers kyns athugana á íslenzkum
plöntum, gróðursögu, forngrasafræði, frjókornafræði o. fl., ennfremur
alls konar fróðleik, fornan og nýjan, um íslenzk grös, grasnytjar og
grasanöfn. Greinar um almenna grasafræði verða einnig teknar eftir því
sem rúm vinnst til.
Ritgerðir skulu að jafnaði skrifaðar á íslenzku, en undantekningar
verða þó gerðar ef sérstaklega stendur á. Öllum ritgerðum um frum-
rannsóknir skal fylgja stuttur útdráttur á einhverju heimsmálanna.
Heimildaskrá skal og fylgja öllum meiri háttar ritgerðum.
Höfundar bera ábyrgð á efni ritgerða sinna og fá eina próförk af
þeim til leiðréttingar. Ritlaun eru engin, en höfundar fá ókeypis 50
sérprent af greinum sínum. Askriftarverð er kr. 200.
EFNISYFIRLIT
Frá ritstjórninni................................................. 3
Askell Löve og Doris Löve: íslenzki dilaburkninn............... 5
Helgi Hallgrímsson: Skollaber ................................... 11
Helgi Jónasson: Flóra og gróður i Aðaldal ..................... 19
Ingimar Óskarsson: Gróðurrannsóknir i Flatey á Skjálfanda...... 37
Guðmundur Sigurðsson: Nýir fundarstaðir planlna i Fljótum .... 48
Steindór Steindórsson: Um hálendisgróður íslands. Þriðja grein .. 49
Helgi Hallgrímsson: íslenzkir rifsveppir......................... 95
Smágreinar ...................................................... 98
Ritfregnir . .. '............................................... 107