Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 3

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 3
SYEITARSTJORNARMAL Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga Útgefandi: Samband íslenzkra sveitarfélaga. Ritstjóm: Jónas Guðmundsson, Ólafur B. Björnsson, Eiríkur Páls- son, Björn Guðmundsson og Karl Kristjánsson. iJtanáskrift: „SVEITARSTJÓRNARMÁL," pósth. 1079, Reykjavik 8. ABGANGUR 1948 2.-3. HEFTI ÞingtíSindi Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1948 Árið 1948, sunnudaginn 25. júlí, var landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga sett kl. 10 árdegis í Samkomuhúsi Akureyrar. Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson skrifstofustjóri í félagsmála- ráðuneytinu, setti þingið og mælti á þessa leið: Heiðruðu þingfulltrúar og góðir gestir! Ég býð ykkur alla velkomna til þessa landsþings Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, sem nú i dag hefst hér í höfuðstað Norðurlands — Akureyri. Þetta er þriðja þing þessa sambands og fyrsta þing þess, sem haldið er utan Reykjavíkur. Sambandið var stofnað 11. júni 1945 og er því nú rúmlega 3ja ára gamalt. Fyrir hönd sambandsins þakka ég for- ráðamönmnn Akureyrarbæjar fyrir, að þeir hafa gert okkur kleift að halda þingið hér og fyrir þá hjálp, sem þeir hafa látið okkur í té við undirbúning þinghaldsins. Það er von mín, að fulltrúarnir uni vel hag sínum hér þessa daga, sem þingið stendur yfir, og dvölin hér megi verða þeim hin ánægjulegasta. Samkvæmt samþykkt síðasta landsþings átti að halda þetta þing í júnímánuði s. 1., en af því gat ekki orðið vegna þess að ég var þá erlendis í erindum ríkisstjórnar- innar á þingi Alþjóða vinnumálastofnun- arinnar og varð því að fresta þinginu til þessa tíma. Okkur er ljóst að þessi þing- tími er mjög óþægilegur fyrir þá sveitar- stjórnarmenn. sem úr landhreppum eru, enda bafa nokkrir beirra tilkynnt að beir gætu ekki mætt af þeim orsökum. Hins vegar er þessi timi heppilegur fyrir kaup- staða- og kauptúnabúa, enda má segja að þeir mæti vel hér á þinginu. Sú er þó von okkar, sem stjóm sambandsins skipum, að svo skipist fljótlega, að einnig sveita- hrepparnir sjái sér fært að senda fulltrúa í enn ríkara mæli en nú er, því það er áreiðanlegt að dvölin á landsþingunum og viðkynning sveitarstjómarmanna úr hin- um ýmsu stöðum og persónulegar viðræður þeirra. hafa mikla býðingu fyrir sveitar- stiórnarmálin i beild jafnvel bótt fátt eitt fáist fram af þvi, sem þingið fjallar um á hverjum tíma. Eitt. meginverkefni þessara binga er það, að láta flytja þar fróðleg erindi, sem snertn sveitarstiórnarmál eða einstakar greinir þeirra Á þessu þingi verða flutt þriú slik erindi.eitt i dag en tvö á morgun. Að gamalli íslenzkri venju hefur eitt erindið verði valið með tilliti til hins liðna tíma — er sögulegs efnis -— en sagnfræðin hefir löngum verið einn sterkasti þáttur- inn i menningu Islendinga og vona ég að svo megi ávallt verða. Lárus Blöndal bóka- vörður úr Reykjavík mun flytja það erindi, en hann hefir allra manna mest kynnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.