Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 35
SVEITARSTJÖRNARMAL 33 pólitísku rétta boðið upp á gítarspil og söng, og menn hlusta enn á útvarpsum- ræður, en hugarfarið er nú allt annað en áður vár. Áhugi manna í þessu efni er naumast lengur pólitiskur, heldur er hér orðið um eins konar íþróttaáhuga að ræða, sama eðlis og þann, sem knýr menn sums staðar erlendis til þess að þyrpast þúsund- mn saman til þess að horfa á nauta- eða hanaat. Hér hlusta menn á hina pólitísku ræðumenn flokkanna á fundum og við útvarpsumræður, fyrst og fremst til þess að heyra og sjá hve duglegir þeir eru að beita eiturklóm hinna pólitísku slagorða hver á annan. en málefni þau sem um er rætt, ef þá er rætt um nokkuð mál, iáta menn sig litlu skipta vegna þess, að menn trúa því ekki lengur að velferð þeirra velti á úrlausn þeirra. Þetta er illt tákn tím- anna því vissulega veltur velferð manna mjög á úrlausn þeirra mála, sem um er rætt, við slík tækifæri. Allt eru þetta óræk merki félagsþreytu, og auk þessa tákn þess, að hin frumhvötin sem ræður svo miklu um samlíf mann- anna, einstaklingshvötin eða sérhyggjan sé í þann veginn að vakna til þess að móta hið opinbera félagslíf, meira en hún hefir gert um langt skeið. Þá hefir hið félagslega gönuskeið sem þjóðin hefir tekið undir forustu núverandi leiðtoga sinna haft það í för með sér, að atvinnuhættir þjóðarinnar eru orðnir langt um of einhæfir og háðir mörkuðum úti í heimi. Alltof mikil áherzla er á það lögð að moka upp sem mestu af hráefnum, flytja þau úr landi og láta aðrar þjóðir um hagnýtingu þeirra. Ef svo mistekst nokkur ár að moka upp úr sjónum ódæma magni af síld og fiski, þá er allt þjóðarbúið í voða. Þetta þrennt: Hinir einhæfu atvinnu- og viðskiptahættir, hin félagslega ofþensla, og fólksstraumurinn til Reykjavíkur, er frelsi og sjálfstæði landsins miklu hættu- legra en sú erlenda ágengni, sem leiðtog- arnir þykjast alltaf sjá glytta í við hverja bugðu á leið þjóðarinnar. Litast um. hefl nú leitt að því nolckur rök, 1 þessum hugleiðingum, að það eru aðallega tvær frumhvatir mann- eðlisins, sérhyggjan og samhyggjan, sem móta félagslíf einstaklinga, byggðarlaga og þjóða, og rakið lauslega hvernig þessar frumhvatir hafa mótað veraldarsöguna og sögu okkar eigin þjóðar, allt frá því sögur hófust og fram á þennan dag. Ég hefi og dregið fram nokkur dæmi þess, hve óheppi- legar afleiðingar af því verða, er annari þessari frumhvöt er svalað á kostnað hinnar. Auðvitað er ekki allt illt hér í heimi illu stjórnskipulagi að kenna, því frum- hvatir manneðlisins eru margar nokkuð, og taumhaldið á þeim misjafnlega gott. Samt er það víst, að engin þjóð getur lnað farsælu menningarlífi, notið frelsis og ör- yggis, nema hún búi við stjómskipulag, sem mótað er í samræmi við frumhvatir manneðlisins, og gefur þeim hæfilega full- nægingu. En setning slikrar stjórnskip- unar er vandaverk, einkum vegna þess að hún þarf, ef vel á að fara og hún á lengi að endast, að vera farvegur fyrir tvær mannlegar hvatir sem eru hvor annarri andstæðar. Af þessu leiðir að öll stjórn- vizka er einmitt í þvi fólgin að finna heppi- legt tjáningarform fyrir þessar andstæðu hvatir, samhyggjuna og sérhyggjuna, sem drottna yfir félagslífi mannanna. Ný stjórnar- íslenz,ke ÞÍóðin stendur nú skrá á Islandi a mlkilvægum timamot- um.. Hun hefir skipt um stjómarform. Horfið frá konungdæmi til lýðveldis. Ennþá er þessi breyting þó ekki annað í stjórnskipulegu tilliti, en nafnið tómt. Stjómarhættir eru enn allir þeir sömu og áður. Mikilvægasta breytingin til þessa er sú, að æðsti maður þjóðarinnar er nú innlendur maður, en var áður erlend- ur konungur í fjarlægu landi. Flestum kemur yfirleitt saman um það að sjálfsagt sé, að setja íslenzka rikinu nýja stjómarskrá, m. a. vegna þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.