Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 16
14 SVEITARSTJÓRNARMÁL barna þessara, en barnsmæður fá meðalmeðlögin greidd frá Trygginga- stofnun rikisins, án tillits til þess, hvort þau verða endurgreidd eða eigi. d. Tillögur þær um lán til skólabygginga, samrœmingu á launakjörum fastra starfsmanna sveitarfélaganna, gjald- eyris- og innflutningsleyfi fyrir raf- magnstœki, svo og um skiptingu skemmtana- og veitingaskatts, er öll- um var beint til stjórnar og fulltrúa- ráðs hefir ekki unnizt tími til að sinna að neinu ráði, en stjórnin mun vinna að þeim eins og tök verða á og tími hennar leyfir. e. EndurskoSun sveitarstjórnarlaganna. Að lokum þykir rétt að minnast lítil- lega á endurskoðun sveitarstjórnarlag- anna. Stjórn sambandsins átti hlut að því að allýtarlegar tillögur um breyt- ingu á skipun sveitarstjórna voru lagðar fyrir landsþingið 1946. (Sjá þingtíðindi 1946 bls. 11.) Þær tillögur fundu ekki náð fyrir augum þingsins, sem lagði fyrir stjórnina að stofna til fulltrúaráðs- funda i Sunnlendinga- og Vesfirðinga- fjórðungum um málið, og leggja síðan nýjar tillögur fyrir sveitarstjórnir og sýslunefndir, og fá þannig umsagnir þeirra. Stjórnin hefir ekki séð sér fært að stofna til þessara fundahalda, þar sem þau útheimta mikinn tíma og undir- búning, en stjómarfulltrúunum ó- mögulegt að taka svo mikinn tíma frá öðmm störfum sínum. Reynslan hefir og sýnt, að það er gjörsamlega þýðingarlaust að senda sveitarstjómum og sýslunefndum slík mál sem þessi til umsagnar, sökum þess, að umsagnir koma sjaldnast frá svo mörgum að nokkurt mark sé á því takandi. Nú verður flutt hér á þinginu sér- stakt erindi um höfuðatriði þessara tillagna, skiptingu landsins í fjórð- unga, og má þá e. t. v. búast við, að í sambandi við það mál komi fram einhverjar tillögur, sem ná samþykki þingsins. Það er næsta tilgangslítið að fara að leggja fé og tima í að semja frum- varp til nýrra sveitarstjórnarlaga á þeim grundvelli að skipta landinu i fjórðunga, ef engin félagsskapur í landinu stendur að baki þeim tillög- um, heldur aðeins dreifðir einstakling- ar eða fáein byggðarlög. Landsþing sveitarfélaganna er hinn rétti vett- vangur fyrir þetta mál því þar eru þeir menn saman komnir, sem ætla má að ráði yfir mestri þekkingu í þessum efnum og hafa gert sér þezta grein fyrir því hvað helzt mætti verða til hagsbóta. 6. FulltrúaráSiS. Fulltrúaráðið var kvatt til funda 5. des. s. 1. og átti fundarsetu í tvo daga, 5. og 6. des. s. 1. Úr stjórn og fulltrúaráði mættu 18 af 25 sem í fulltrúaráði eiga sæti. Aðalverkefni fulltrúaráðsins var að fjalla um útsvarslagafrumvarp það, sem ríkisstjórnin hafði látið semja og leggja fyrir Alþingi. Gerði fulltrúaráðið álykt- anir varðandi frumvarpið og auk þess fjallaði það um frumvarp til laga um heimilisfang og frumvarp til laga um manntal, og gerði einnig ályktanir er lutu að þeim frumvörpum. Fulltrúaráðið ræddi einnig tillögu frá fulltrúa Borgarnesshrepps varðandi kostn- að þann, er sveitarsjóðir hafa af skömmt- unarráðstöfunum íjárhagsráðs. Var stjórninni falið að vinna að málinu og hefir hún kynnt sér það vel, og mun gefa ýmsar skýrslur í því sambandi þegar málinu verður hreyft síðar hér á þing- inu. Gert er ráð fyrir því að fulltrúaráðið komi saman aftur í haust eða fyrrihluta vetrar til þess að fjalla um ýmis laga- frumvörp, sem þá eru væntanleg og lögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.