Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 23
á V EITARSTJÖRN ARM AL 21 Tillögnnni vísað til allsherjarnefndar. Þegar hér var komið var klukkan orðin 7 að kvöldi og fundi slitið. Mánudaginn 26. júlí, kl. 10 árdegis, var fundur settur á sama stað. Gengið til dagskrár og fyrir tekið: 18. Umræður út af skýrslu formanns. Um skýrsluna urðu nokkrar umræður. 19. Byggðasjálfstæði. Gimnlaugur Jónasson, bæjarfulltrúi á Seyðisfirði flutti langt erindi — rögg- samlegt og vel samið, — þar sem hann lagði fram söguleg, stjórnfræðileg og heimspekileg rök frá sínu sjónarmiði fyrir því, að íslenzku þjóðinni væri aukið byggðasjálfstæði lífsnauðsyn eins og nú standa sakir. — Erindið er prentað hér í ritinu á öðrum stað. Var fundi síðan frestað til kl. 2 e.h., en þá gengið til dagskrár og fyrir tekið: 20. Rekstur Almannatrygginga 1947. Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins, Haraldur Guðmundsson, flutti mjög fróð- legt erindi um rekstur Almannatrygging- anna á árinu 1947. Taldi haim að rekstur- inn hefði gengið vel og að afkoman benti til, að í rétta átt væri stefnt með starf- seminni í því formi, sem hún væri í aðal- atriðum. Las hann upp ýmsar tölur máli sínu til sönnunar. Loks ræddi hann þau helztu atriði tryggingalöggjafarinnar, sem hann kvað hafa komið fram athugasemdir við og skýrði þau og réttlætti frá sínu sjónar- miði. 21. Kveðjuskeyti. Forseti, Jónas Guðmimdsson, las upp skeyti er þinginu höfðu borizt. 22. Samþykkt reikninga. Tómas Jónsson, borgarritari, lýsti yfir því fyrir hönd fjárhagsnefndar, að hún legði til að reikningar Sambandsins fyrir árin 1946 og 1947, eins og þeir höfðu verið lagðir fram á landsþinginu daginn áður, yrðu samþykktir. Enginn kvaddi sér hljóðs. Reikning- amir voru bornir undir atkvæði og sam- þykktir í einu hljóði. 23. Fjárhagsáætlanir 1948 og 1949 Tómas Jónsson, borgarritari, lagði fram f.h. fjárhagsnefndar frumvarp til fjárhagsáætlunar Sambands íslenzkra sveitarfélaga fyrir árin 1948 og 1949. Fylgdi borgarritari áætlunum þessum úr hlaði með glöggri greinargerð. Voru áætlanir umræðulaust samþykkt- ar af fundarmönnum. Fara þær hér á eftir: ÁÆTLUN UM TEKJUR OG GJÖLD SAMBANDS ISLENZKRA SVEITARFÉLAGA. T ek j u r: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári 2. Árstillög sambandsfélaga 3. do frá 1947 ............ 4. Vaxtatekjur ............ Samtals Árið 1948: kr. 44.561,32 — 31.000,00 — 5-650,00 — ___788,68 Kr: 82.000,00 Árið 1949: 47.000,00 31.500,00 1.000,00 79.500,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.