Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 62
S VFITARSTJÓRNAR MÁL KOMA ÚT ÁRSFJÓRÐUNGSLEGA. ÚTGEFANDI: SAMBAND ISLENZKRA SVEITARFÉLAGA. * SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja alls konar fróðleik, er varðar sveitar- stjórnarmenn í stanfi þeirra. Það greinir frá nýmælum og breytingum á löggjöf þeirri, er sveitarfélögin varðar, og birtir greinar um hvers * SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja og frásagnir um stjórn og skipan konar félagsmálastarfsemi, sem við kemur sveitarfélögum landsins. sveitarfélaga í öðrum löndum, greina frá samtökum þeirra og vilja stuðla að aukinni samvinnu við þau. * SVEITARSTJÓRNARMÁL eru rit, sem ómissandi er hverjum þeim sveitarstjórnarmanni, er vill leysa starf sitt vel af hendi. * SVEITARSTJÓRNARMÁL hafa nú komið út í 8 ár og eru þvi nokkur hefti þeirra ófáanleg með öllu. En það, sem til er af ritinu, er til sölu á skrifstofu Sambands ísl. sveitarfélaga og kostar go krónur fyrir þá, sem gerast áskrifendur. * SVEITARSTJÓRNARMÁL kosta aðeins — tuttugu krónur á ári, — og greiðast fyrirfram með póstkröfu. Sveitarstjórnarmenn! Gerizt kaupendur nú þegar og tryggið yður það, sem til er af ritinu. Sendið SVEITARSTJÓRNARMÁLUM greinar, fréttir og myndir. UTANÁSKRIFT: S V EITA RSTJÓRNARMÁL Pósthólf 1079 — Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.