Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 4
2 SVEITARSTJORNARMÁL sér skipun framfærslu- og sveitarstjórnar- mála á þjóðveldisöldinni, en þá hafa Is- lendingar sennilega staðið flestum þjóðum framar í þeim málum. Vænti ég að full- trúarnir fái þar að heyra margt um þessi mál, sem þeir vissu ekki áður. Þá mun verða flutt hér erindi um það mál, sem mjög er nú rætt um víðsvegar um land. en það er aukið sjálfstæði byggða landsins m. a. á þeim grundvelli að taka á ný upp fjórðungaskipun í einhverri mynd. Einn af brautryðjendum þessa máls, Gunnlaugur Jónasson bæjarfuíltrúi og forseti bæjarstjómar Seyðisfjarðarkaup- staðar, mun flytja það erindi. Loks verður svo flutt erindi um rekst- ursafkomu Alþýðutrygginganna árið 1947 og flytur það forstjóri Tryggingarstofnun- ar rikisins, Haraldur Guðmundsson. Er þetta eitthvert þýðingarjnesta mál allra sveitarfélaga landsins, enda nauðsynlegt að samstarf og skilningur riki milli Trygg- ingarstofnunarinnar og sveitarfélaganna. Þótt ekkert væri annað en þessi þrjú erindi er það sannfæring mín að þau ein væru verð fundarsóknarinnar. En eins og dag- skráin ber með sér verða hér einnig rædd ýmis málefni, sem sambandið sérstaklega varðar. Stjómin hefir að þessu sinni ekki talið rétt að fitja upp á neinum nýjum stórmálum því mörgum þeim, sem þegar hefir verið sinnt, er enn ólokið, og vík ég nánar að því í skýrslu minni til þingsins. Vænti ég þvi þess, að þingfulltrúar megi bæði hafa ánægju og gagn af för sinni hingað. En þetta þing vort er þó e. t. v. merki- legast fyrir það, að nú sækja okkur heim í fyrsta sinn gestir frá bræðrasamböndum okkar á Norðurlöndum. Hér á þinginu er mættur C. E. Christ- iansen landsþingsmaður frá Danmörku, sem fulltrúi frá Kaupstaðasambandinu danska, en hann er formaður þess sam- bands. Þá er einnig mættur hér sem fulltrúi Sambands danskra hreppsfélaga, M. Edel- berg, fulltrúi í innanríkisráðuneytinu danska, en hann er framkvæmdarstjóri hins danska hreppsfélagasambands. Frá Svíþjóð er hér mættur Martin Andersson framkvæmdarstj. en hann er form. í Sambandi sænskra hreppsfélaga og mætir hann einnig sem fulltrúi Kaup- staðasambands Svíþjóðar. Og loks er mætt- ur hér frá Noregi Rudolf Hedemann odd- viti og formaður í Sambandi norskra hreppsfélaga. Mætir hann einnig hér sem fulltrúi kaupstaðasambandsins norska. Ég veit að við fögnum því allir að hafa þessa frændur vora og félagsbræður hér á meðal vor. Því miður skilja þeir allt of lítið okkar mál og njóta því ekki eins vel þess, sem hér fer fram. En við bætum þeim það vonandi upp með persónulegum viðræðum og öðrum hlýhug í þeirra garð, sem þeir áreiðanlega kunna að meta. Ærede Gæster! Det er mig en stor Glæde at faa Lejlig- hed til at præsentere Dem for det islandske Kommuneforbunds Kongress og samtidig byde Dem hiertelig velkommen her til Landet som Deltagere i denne tredje Kon- gres, som nu afholdes af Islands Kommune- forbund. De, mine ærede Herrer, er dette For- bunds förste udenlandske Gæster. Derfor er Deres Nærværelse her en historisk Be- givenhed indenfor vor Sammenslutning. Men den er ogsaa en Begivenhed i vort Lands Kulturhistorie, eftersom De er de förste udenlandske kommunale Repræsen- tanter, som gæster vort Land med det Formaal at knytte og bestyrke Broder- og Venskapsbaand' imellem islandske Kom- muner og Kommuner í Deres respektive Lande. Jeg vil udtrykke mit oprigtige Haab og önske om, at de Baand, som nu knyttes, maa blive til Velsignelse for baade mit Land og Deres Lande. Jeg vil inderligt önske. at Deres Deltagelse maa blive Be- gyndelsen til et rigt og intimt Samar- bejde mellem kommunale Folk i Island og i de övrige nordiske Lande, og ligesom vi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.