Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Síða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Síða 24
22 SVEITARSTJÖRNARMÁL G j Ö 1 d : 1. Skrifstofukostnaður: a. Húsaleiga áætluð .............. kr. 4.800,00 b. Starfsmannslaun ................. — 7.200,00 c. Skrifstofugögn .................. — 2.500,00 d. Annar skrifstofukostnaður .... — 2.000,00 kr. 16.500,00 2. Þóknun til stjórnar.......................... 3. Kostnaður við fulltrúaráðsfundi .............. 4. Kostnaður við Sambandsþing.................... 5. Kostnaður við að senda fulltrúa á sambandsþing erlendis ........................ 6. Óviss útgjöld ................................ 7. Ógreidd gjöld frá 1947 ...................... 8. Endurgreiðsla til timaritsins Sveitarstjórnarmál ........................... 9. Yfirfærzla til næsta árs ..................... Samtals Kr. 7.000,00 — 3.000,00 — 6.000,00 — 6.000,00 — 6.000,00 — i-987,45 — 2.500,00 — 2.512,55 — 47.000,00 kr. 82.000,00 16.500,00 3.000,00 6.000,00 6.000,00 2.000,00 46.000,00 79.500,00 Jafnframt var samþykkt eftirfarandi heimildarylfirlýsing, sem fjárhagsnefnd lagði fram: Sambandsþingið heimilar stjórninni að láta skrifstofu sambandsins hafa með höndum útveganir og erindisrekstur í Reykjavík fyrir bæjar- og sveitarfélög úti á landi, gegn hæfilegri þóknun, og að haga ráðningu starfsmanns með þessa starfsemi fyrir augum. 24. Togarakaupin. Helgi Hannesson, bæjarfulltrúi, Isa- firði, skýrði í ýtarlegri ræðu frá áliti allsherjarnefndar um tillögu þá, sem um getur í 15. lið hér að framan og vísað hafði verið til nefndarinnar. Lagði fram- sögumaður fram eftirfarandi: Allsherjarnefnd getur fallizt á tillögu Bjarna Þórðarsonar í höfuðatriðum og leggur til, að hún verði samþykkt þannig: Þriðja landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að hún láti úthluta togurum þeim, er hún hefur ákveðið að láta smíða fyrir Islendinga eftir þessum meginreglum: 1. Bæjar- og hreppsfélög, sem afráða að reka skipin fyrir eigin reikning, eða koma til með að eiga meirihlutann í þeim, sitji fyrir kaupum á þeim, og að þeir staðir, sem enga togara hafa fengið til þessa, sitji fyrir að öðru jöfnu. 2. Við úthlutun skipanna sé höfð hliðsjón af íbúatölu viðkomandi út- gerðarstaða, og að hve miklu levti afkoma þeirra grundvallast á sjávar- útvegi og hver önnur skilyrði, t.d. hafnarskilyrði eru fyrir hendi til togaraútgerðar. Ennfremur telur landsþingið, að nauðsyn beri til, að lánskjör til þessara skipakaupa verði c-igi óhag- stæðari fyrir kaupendur. en þau voru samkvæmt lögurn um Stofn- lánadeild sjávarútvegsins og þings- ályktun um rikisaðstoð til bæjar- og hreppsfélaga til togarakaupa, eigi fá- tækum sveitarfélögum að takast að eignast þessi stórvirku framleiðslu- tæki, sem orðið gætu hin þýðingar- mesta lyftistöng fyrir þau. Inn Gauti Pétursson. Ásgrímur Hartmannsson. Egill Benediktsson. Sig. Öli Ólafsson. Magnús Bjarnason. Helgi Hannesson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.