Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 31
SVEITARSTJÓRNARMÁL 29 segja, að lénsskipulagið hefði verið ávöxt- ur af reiptoginu á milli hinnar rómversku heimsveldishugsjónar annars vegar, og ein- stakling- og sérhyggju miðaldanna hins vegar. Hreint lénsskipulag komst heldur naumast fyllilega á laggirnar. nema um stundarsakir og á takmörkuðum svæðum. Fyrsta alda lénsskipulagsins reis á önd- verðum miðöldum og náði hámarki er Karl mikli var krýndur keisari í Róm árið 800. En eftir þann tíma á 9. og 10. öld reyndi hver konungurinn af öðrum í Ev- rópu, að beygja hin sjálfstæðu bygpðar- lög til hlýðni með því, að gera höfðingja þeirra að skattskyldum lénsmönnum sín- Mótspyrnan gegn Það Jar ei"mitt. vÍð' lénskonungunum. "aimð &&1 þe^ari við- leitm, sem olli pvi ao fsland byggðist á 9. og 10. öld. f Noregi hófst þessi barátta eins og kunnugt er með bví, að Haraldur hárfagri tók sér fyrir hendur að koma þar á fót lénsriki, braut undir sig hin sjálfstæðu byggðarlög og út- hlutaði þeim síðan sem léni til vildar- manna sinna. Margir hinna sjálfstæðu byggðarhöfðingja, sem ekki féllu fyrir vopnum yfirgangsseggjarins, hrukku þá iir landi með áhangendum sínum, vegna bess að sérhyggia og einstaklingshvöt sú, sem réði svo miklu í eðli miðaldamanna. gerði þeim ólíft undir járnhæl lénshöfð- ingjans. Það var því ekki að undra þótt beim léki hugur á að komast í burtu til þeirra landa, þar sem lénsskipulagið hafði enn ekki náð fótfestu. Þar var að visu um þetta leyti ekki um auðugan garð að gresja, og bvi varð það, að margir þessara útflytj- epda leituðu hælis í löndum sem þá voru enn óbyggð. Svo mikið var útstreymið frá Noregi og fleiri löndum í Vestur-Evrópu, af þessum orsökum, að stórt land, eins og ísland, byggðist að mestu leyti að fullu á fáeinum áratugum, þrátt fyrir það að nafn hess er síður en svo aðlaðandi. Sýnir þetta bezt, hve andúðin á valdastreitu og yfirgangi lénskonunganna var almenn og sterk. r • . • , • Þetta hafði í för með sér b yrirmyndarriki . ., . • /7 j• merkilega stiornariars- a Islandi. . , .. > lega nýskopun, sem sagn- fræðingar hafa fram til þessa gefið of lit- inn gaum. Hér á fslandi reis upp miðalda- riki, sem var alveg óháð og bar engan keim af hinni rómversku heimsveldis- hugsjón, og var skipulag þess þvi í fullu samræmi við hinar grund- vallandi mannfélagshugmyndir miðald- anna. Þetta íslenzka miðalda-þjóðfélag var reist á hreinni einstaklingshyggju, og er því ein bezta sönnun þess, að sérhyggjan var grunntónninn í mannfélagshugmvnd- um miðaldanna. Því miður vitum við alltof lítið um hað hvernig þetta íslenzka þjóðfélag 10. aldar manna komst á laggirnar. Við höfum eng- ar spurnir af þeim ráðstefnum og samn- ineraumleitunum. sem hljóta að hafa verið undanfari þess, að Úlfljóti var falið að gera uppkast að stiórnskipunarlögum fyrir hið nýja bjóðfélaer. Við vitum aðeins að hinn stjórnmálalegi árangur varð stórkostlegur. Landinu var skipt í 36 og síðar 39 sjálf- stæð valdsvæði, sem voru í fremur laus- legum tengslum innhyrðis. Það er varla hægt að sesrja að þau væru undir sameig- inlegri yfirstjórn, heldur höfðu þau sam- eijjinleg lös og dómskipun. Sameiginlegt framkvæmdarvald var ekkert til og er bessi vöntun helzti ágalli þessa stjórnskipulags í augum nútíðar- manna. Þess ber þó að gæta að þessi vönt- un er alveg í samræmi við óbrjálaðan miðaldahugsunarhátt, og hefir því verið höfuðkostur stjórnskipunarinnar í augum þeirra 10. aldar manna sem komu henni á fót. Hitt var stórum verra að sérhyggjan leiddi forfeður vora út í þær öfgar að valdasvið höfðingjanna, goðorðin, gátu gengið kaupum og sölum engu síður en jarðir þeirra og lausafé. Hitt var alveg i samræmi við beztu miðaldafyrirmyndir að þau gengju að erfðum, svo sem þau gerðu líka. Annars er þessi vöntun á sam- eiginlegu framkvæmdavaldi í stjórnskipun hins forna þjóðveldis hér á landi ólýginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.