Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Blaðsíða 7
ÚTGEFANDI:
Samband íslenzkra
sveitarfélaga
ÁB YRGÐARM AÐUR:
Jón G. Tómasson
RITSTJÓRI:
Unnar Stefánsson
PRENTUN:
Prentsmiðjan Oddi hf.
RITSTJÓRN,
AFGREIÐSLA,
AUGLÝSINGAR:
Laugavegi 105, 5. hæð
Pósthólf 5196
121 Reykjavík
Sími10350
EFNISYFIRLIT
Bls.
Sveitarstjórnir og félagsmál, eftir ritstjórann ....... 2
Litið yfir liðna tíð í félagsmálum aldraðra, eftir Geirþrúði
Hildi Bernhöft, ellimálafulltrúa í Rvík ............... 3
Þjónusta við aldraða í strjálbýli, eftir Sturlu Böðvarsson 9
Bygging hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, eftir Ás-
geir Jóhannesson, stjórnarformann heimilisins ......... 15
Fátækramál fyrir 100 árum, eftir Runólf Guðmundsson 20
Aldurshámark starfsmanna sveitarfélaga hækkað ......... 22
Könnun á ýmsum útgjöldum sveitarfélaga til félagsmála,
eftir Valgerði Magnúsdóttur og Jón Björnsson .......... 23
Tíu ára áætlun um dagvistarstofnanir .................. 28
Hrafnistuheimilin, eftir Pétur Sigurðsson, forstöðum... 29
Minnisvarði um drukknaða menn frá Grindavík ........... 35
Bryggjuhlífar og tjón í höfnum, eftir Erlend Jónsson .... 36
11. ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga ............. 39
Bolungarvíkurhöfn, eftir Guðmund Kristjánsson, bæjarstj. 42
Trjágróður í þéttbýli, eftir Einar E. Sæmundsen ....... 47
Frá stjórn sambandsins: 5 millj. kr. til ftalíusöfnunar o.fl. 52
Fegrum byggð og bæ — Notkun öryggisbelta lögboðin? . . 53
Tveir starfshópar um tónlistarfræðslu — Skjalasafnanefnd
— Nýtt Æskulýðsráð ríkisins ........................... 54
Varnir gegn rauðum hundum, eftir Ólaf Ólafsson o. fl. . . 55
Iðnrekendur biðjast undan aðstöðugjaldi ................. 55
Vatnsveita í Búðardal — Frá Bæjarbókasafni Keflavikur 56
Félagsmálastjóri á Sauðárkróki — Átak í öldrunarmálum 58
18 sveitarfélög hlutu styrki til vatnsveitna 1980 ..... 60
Skýrsla um öldrunarþjónustu á íslandi ................... 62
Alþjóðaár fatlaðra 1981 63
Kynning sveitarstjórnarmanna ............................ 64
1. tbl. 1981
41. árgangur
Kápumyndina tók Kristinn Jónsson, oddviti, af inntaki nýrrar
vatnsveitu fyrir Búðardal.