Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Blaðsíða 31
Þessi tafla þarfnast ýmissa útskýringa. Fyrst voru teknir saman allir rekstrarliðir fyrir dagvistarstofn- anir (ekki stofnkostnaður eða hluti í sameiginlegum rekstri sveitarfélags). Síðan var bætt við endur- greiðslu til einstæðra foreldra vegna vistunar barna hjá dagmæðrum, á þeim forsendum að þessi liður væri aðeins til vegna ónógra eða ófullnægjandi dag- vistarstofnana og ætti því heima undir liðnum „dagvistun barna“. í ofangreinda tölu er deilt með fjölda barna í sveitarfélaginu á aldrinum 0—6 ára, skv. þjóðskrá 1. des. 1979 og þannig fundið út, hve miklu sveitarfé- lagið eyðir í þennan rekstur á hvert barn (dálkur 1). Næst er farið í töflu menntamálaráðuneytisins frá des. 1979, þar sem allt dagvistarrými á landinu er flokkað. Fundið er út hve mörg % 0—6 ára barna í viðkomandi sveitarfélögum eiga kost á dagvistar- rými, og eru skóladagheimili ekki tekin með, enda fyrir eldri börn (dálkur 2). Þá er sú tala flokkuð í leikskólarými og dagheimilisrými (dálkar 3 og 4). Sýnt þótti, að sveitarfélögin væru mjög mismun- andi barnmörg og því misdýrt fyrir þau að koma TAFLA II. Útgjöld sveitarfélaga til félagsmála. Sjá skýringar í formála. % aj tekjum nýkrónur raðað eftir sveitarfélaga á íbúa % tölu (1 — Reykjavík 10.3 483 i) Kópavogur 8.9 363 2) Akureyri 5.2 244 11) Hafnarfjörður 7.6 309 3) Keflavík 4.8 182 13) Akranes 5.7 215 8) Garðabær 3.7 154 19) Vestmannaeyjar 7.1 316 4) Selfoss 6.6 242 5) Isafjörður 5.6 281 9) Mosfellshr. 5.0 186 12) Húsavík 6.2 246 6) Sauðárkrókur 4.1 166 16) Njarðvík 3.1 118 23) Grindavík 3.6 165 20) Neskaupstaður 6.1 264 7) Borgarneshr. 3.8 151 17) Hafnarhreppur 0.3 11 27) Dalvík 3.4 136 22) Bolungarvík 4.2 173 15) Hveragerðishr. 3.5 123 21) Ólafsfjörður 4.3 175 14) Stykkishólmshr. 1.1 44 26) Miðneshreppur 1.5 63 25) Egilsstaðahr. 3.1 118 24) Blönduóshr. 5.3 210 10) Höfðahreppur 3.7 154 18) TAFLA IIA. Fjárhagsaðstoð í nýkr. á hvern íbúa. (Framfærsla, og aðrar beinar greiðslur til og vegna einstaklinga í sveitarfélaginu.) Reykjavík 117 Kópavogur 20 Akureyri 21 Hafnarfjörður 52 Keflavík 31 Akranes 21 Garðabær 55 Vestmannaeyjar 19 Selfoss 6 Isafjörður 5 Mosfellshr. 2 Húsavík 14 Sauðárkrókur 5 Njarðvík 39 Grindavík 26 Neskaupstaður 15 Borgarneshr. 0 Hafnarhreppur 11 Dalvík 4 Bolungarvík 15 Hveragerðishr. 8 Ólafsfjörður 6 Stykkishólmshr. 0 Miðneshreppur 0 Egilsstaðahr. 0 Blönduóshr. 4 Höfðahreppur 0 sveitarstjórnarmAl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.