Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1981, Blaðsíða 42
Eitt aðaleinkenni islenzkra hafna, miðað við hafnir erlendis, er það, að við Islendingar höfum ekki haft efni á að verja bryggjur og hafnir með öldubrjótum. Það kemur þvi oft i hlut stærstu bryggjanna á viðkomandi stöðum að vera einnig öldubrjótur, og vita flestir, hvernig er að liggja við slikar bryggjur, þegar veður spillist. Þarf ekki að vindur aukist. f logni getur undiröldu gætt það mikið, að ómögulegt er að liggja við sumar af þessum bryggjum. Það gefur því augaleið, að bryggjur þessar verða að vera vel varðar með þybbum (fendurum), friholtum eða öðrum hlífum. Sem betur fer er komin nokkur hreyfing á byggingu öldubrjóta við nokkrar hafnir, og er það vel, þótt skoðanir séu skiptar um gerð og legu slikra garða. Þrátt fyrir tilkomu slíkra garða og við núverandi ástand hafnarmála, verða hafnarnefndir að gera mun betur í að verja bryggjur með þybbum, þótt benda megi á hafnir, þar sem bryggjuvarnir eru til fyrirmyndar. Ljósmyndir frá 58 höfnum Ég ætla að draga hér fram nokkur atriði, sem mér finnst mest áberandi, og læt fylgja ljósmyndir með til skýr- ingar. Ljósmyndir þessar voru teknar á ferð minni á 58 hafnir allt í kringum landið fyrir nokkru, en að henni stóðu ERLENDUR JÓNSSON, skipstjóri: BRYGGJUHLÍFAR OG TJÓN í HÖFNUM HUGVEKJA TIL HAFNARSTJÓRNA fslenzk endurtrygging hf., Samsteypa islenzkra fiskiskipatrygginga, Eim- skipafélag fslands hf. og Landssam- band íslenzkra útvegsmanna. Hafa þessir aðilar svo og Hafnamálastofn- unin fengið i hendur skriflega greinargerð ásamt ljósmyndum af flestum bryggjanna, þar sem gerð er úttekt á bryggjum og vörnum þeirra með dekkjum og öðrum þybbum. Tilefni þessarar skoðunarferðar voru hin gífurlegu tjón, sem verða á skip- um í höfnum landsins. Smáskemmdir tíðar Það hefur sýnt sig, að því er snertir skemmdir á skipum vegna harðrar viðkomu við óvarðar eða illa varðar bryggjur, að smáskemmdir eru mjög tiðar, bæði á farskipum og á fiski- skipum, sem koma hefði mátt í veg fyrir, ef bryggjur hefðu verið betur varðar. Eg á hér ekki við atvik og tjón á skipum og á bryggjum, sem eru það mikil, að engar þybbur iiefðu getað komið i veg fyrir tjón. Það gefur augaleið, ef skoðaðar eru Mynd 1. Veðraður bryggjukantur og stórhættulegur fyrlr minni fiskibáta að liggja við. Ljósm. Erlendur Jónsson. S VEIT ARSTJÓRN ARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.