Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 12

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 12
F U LLTR ÚARÁÐS F U N D I R • Húsaleigubætur verði skattfrjálsar eins og vaxtabætur og annar opinber stuðningur við öflun húsnæðis. • Húsaleigubætur nái til alls leiguhúsnæðis óháð eign- arfonni þess, m.a. til leiguhúsnæðis ríkis og sveitar- félaga. • Jöfnunarsjóður sveitarfélaga greiði hlutdeild í húsa- leigubótum sveitarfélaganna sem miðist við tilteknar fjárhæðir með hámarki og lágmarki, sem kveðið verði á um í reglugerð svo og ákveðnum tekju- og eignaviðmiðunum. Einstakar sveitarstjórnir hafi ákvarðanavald um fjárhæð húsaleigubóta umfram endurgreiðslureglur jöfnunarsjóðs. Fulltrúaráðið telur að nýtt húsaleigubótakerfi, sem grundvallast á framangreindum meginatriðum, feli í sér ýmsa veigamikla kosti: • Húsaleigubætur munu nýtast vel sem fjárstuðningur við alla tekjulága leigjendur án tillits til þess hver eigandi húsnæðisins er. • Leigjendum og húseigendum verði ekki lengur mis- munað skattalega. • Opinber stuðningur við leigjendur verður sýnilegur en ekki dulinn með óeðlilega lágri húsaleigu. Nýtt víðtækt húsaleigubótakerfi, sem nær til alls leiguhúsnæðis, inun í framtíðinni draga úr þörf fyrir byggingu félagslegra leiguíbúða og félagslegra eignar- íbúða. Nýr varamaóur í fulltrúaráóinu A fundinum var Bergþóra Annasdóttir á Þingeyri, varabæjarfulltrúi í ísafjarðarbæ, kosin til þess að vera annar varafulltrúi fyrir Vestfirði í fulltrúaráðinu. Hún kemur í fulltrúaráðið í staðinn fyrir Halldór K. Hermannsson, fv. sveitarstjóra í Suðureyrarhreppi, sem misst hafði kjörgengi vegna brottflutnings úr hreppnum og sameiningar hreppsins við Isafjarðarkaupstað og fleiri sveitarfélög. Fundarslit I ræðu sinni við slit fundarins taldi Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson félagslega íbúðakerfið mikilvægasta málið sem fundurinn hefði haft til afgreiðslu. Önnur efni væru líka markverð og kvaðst sannfærður um að það myndi leiða til inikilla umbóta ef tillögur fundarins næðu al- mennt fram að ganga. í hádeginu fyrri fundardaginn bauð borgarstjórn Reykjavíkur fundannönnum og gestum til hádegisverðar í Höfða og um kvöldið hélt félagsmálaráðhena síðdegis- boð í ráðstefnusölum ríkisins í Borgartúni 6. Að því loknu var kvöldverður snæddur þar í boði sambandsins. I Z I íslersk framleiðsla siðan 1972 SEMENTSBUNDIN MÚRKLÆÐNING Létt og sterk, sem fegrar, ver og einangrar ■■ Sl steinprýði Stangarhyl 7, sími 567 2777, fax 567 2718 ELGO múrklaeðning varðveitir upprunalegt útlit hússins ólikt ál- og stálklaeðningum. Góð einangrun, vörn gegn vatni og vindum og glæsilegt útlit einkennir þessa islensku framleiðslu. Yfir 25 ára reynsla Elgo viðhalds- frágangs- og viðgerðarefna er þín trygging. Kynntu þér ELGO múrklaeðningu áður en þú ákveður annað. LÍMMÚR ELGO MÚRKLÆÐNINGIN hefur verið undir eftirliti RB síðastliðin 5 ár og hefur farið í gegnum ýmsar prófanir svo sem, NORDEST NT Build 66 og staðist þær allar. ELGO MÚRKLÆÐNINGIN var tekin út síðastliðið sumar af Birni Marteinssyni verkfræðingi hjá RB, ÁN ATHUGASEMDA. Flest ELGO efnin hafa verið prófuð hjá RB. STEINING TREFJAMUR Efni og vinna: Verð frá kr. 4.950,- pr. m2 tilbúið m/málningu 1 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.