Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Síða 17
LÍFEYRISMÁL
Er þetta rétta leiðin í lífeyrismálum sveitarfélaganna? Frá fundinum á Loftleiöahótelinu
14. nóvember 1996, þar sem kynntar voru ráðgerðar breytingar á lífeyrissjóösmálum
rlkisins. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Garöar Jónsson, deildarstjóri hagdeildar sam-
bandsins, Karl Björnsson, bæjarstjóri á Selfossi, Ögmundur Jónasson, formaður
BSRB, og Hálfdán Kristjánsson, bæjarstjóri á Ólafsfiröi.
sveitarfélaga (LS) með grunnrétt-
indum og séreignarfyrirkomulagi að
hluta. Allir starfsmenn sem njóta
réttinda í B-deild LSR eða réttinda í
sveitarfélagasjóðum geti valið um
að vera þar áfram eða að fara í LS.
Allir nýir starfsmenn sveitarfélaga
færu í LS og sveitarfélagalífeyris-
sjóðum þar með lokað fyrir nýjum
félögum.
Kostir þessa möguleika eru:
• Dregið verður úr uppsöfnun
skuldbindinga hjá öllum sveitarfé-
lögum.
• Séreignarfyrirkomulagið býður
upp á annars konar og oft betri út-
færslu lífeyrisréttinda en áður hefur
tíðkast hjá starfsmönnum í opinber-
um stéttarfélögum.
• Auðveldara verður að útfæra
hluta lífeyrisréttinda og aðlaga þau
að þörfum einstakra starfsmanna í
samvinnu við þá.
• Aðstæður skapast til að jafna á
skemmri tíma en annars væri lífeyr-
isréttindi allra starfsmanna sveitar-
félaga.
• Einhliða aðgerðir ríkisvaldsins í
lífeyrismálum skipta sveitarfélög
minna máli en áður.
• Sjálfsforræði sveitarfélaga eykst.
• Sjóðurinn yrði hvorki of lítill né
of stór fyrir markaðinn.
Gallar:
• Framtíðarskuldbindingar sveitar-
félaga hlaðast áfram upp vegna B-
deildarfélaga og vegna starfsfólks
sem verður áfram í ,,B-deildum“
sveitarfélagasjóða.
• Réttindin eru föst og á ábyrgð
launagreiðanda nema annað yrði
ákveðið.
• Líkur eru á að einhver sveitarfé-
lög myndu ekki taka þátt í stofnun
LS og þar með yrði rofið skarð í
samstöðu sveitarfélaga.
• Óvissa starfsmanna eykst og
kjarasamningar gætu farið í upp-
nám.
Valkostur 6:
Sveitarfélög hætti þátttöku í LSR
fyrir nýja starfsmenn og viðkom-
andi sveitarfélög loki sveitarfélaga-
sjóðum fyrir nýjum starfsmönnum.
Sarnið verði við almenna lífeyris-
sjóði á viðkomandi landsvæðum um
lífeyrismálin. Greitt yrði fyrir 10%
grunnréttindin hjá slíkum sjóðum
og 5,5% séreignarréttindin hjá sömu
sjóðum, starfræki þeir slíkar deildir,
eða að öðrum kosti hjá þeim fjár-
málastofnunum sem leyfi hafa til
reksturs séreignarsjóða.
Kostir:
• Dregið verður úr uppsöfnun
skuldbindinga hjá öllum sveitarfé-
lögum.
• Séreignarfyrirkomulagið býður
upp á annars konar og oft betri út-
færslu lífeyrisréttinda en áður hefur
tíðkast hjá starfsmönnum í opinber-
um stéttarfélögum.
• Auðveldara verður að útfæra
hluta lífeyrisréttinda og aðlaga þau
að þörfum einstakra starfsmanna í
samvinnu við þá.
• Aðstæður skapast til að jafna á
skemmri tíma en annars væri lífeyr-
isréttindi allra starfsmanna sveitar-
félaga.
• Einhliða aðgerðir ríkisvaldsins í
lífeyrismálum skipta sveitarfélög
minna máli en áður.
• Sjálfsforræði einstakra sveitarfé-
laga eykst.
Gallar:
• Framtíðarskuldbindingar sveitar-
félaga hlaðast áfram upp vegna B-
deildarfélaga og vegna starfsfólks
sem verður áfram í ,,B-deiIdum“
sveitarfélagasjóða.
• Nokkur hætta á átökuni við stétt-
arfélög opinberra starfsmanna.
• Óvissa starfsmanna eykst og
kjarasamningar gætu farið í upp-
nám.
IV. Tillögur og nióurstöó-
ur nefndarinnar
a) Nokkrar staðreyndir í stöðunni
Fulltrúar lífeyrissjóðsnefndarinn-
ar áttu fundi með fulltrúum fjár-
málaráðuneytisins, LSR og SAL-
sjóðanna um framtíðarstöðu sveitar-
félaganna í lífeyrismálum.
Meginniðurstöður þessara funda
og frekari vinnslu málsins af hálfu
nefndarinnar eru eftirtaldar:
1. Við endurskoðun laga um LSR
virðist ekki hafa verið gert ráð fyrir
1 43