Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 34

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 34
FRÆÐSLUMÁL áferð og efnisvali. Það er skoðun okkar að þetta um- hverfi þarfnist bygginga sem eru agaðar og ákveðnar. Stofnanir og önnur afgerandi mannvirki í þessum nýju hverfum eiga að skapa festu og gefa viðkomandi bæjar- hluta ákveðin einkenni. Það er ætlun okkar við hönnun Engjaskóla að nýbyggingin gegni þessu hlutverki í Engjahverfi. Skólabyggingar eru þær stofnanir þjóðfé- lagsins sem börnin kynnast fyrst á lífsleiðinni og þá gjaman í tengslum við sitt nánasta umhverfi. Staðarval nýbyggingar Engjaskóla í austurjaðri lóðar- innar tengir bygginguna aðliggjandi íbúðabyggingum. Lengd byggingarinnar og hæð (tveggja hæða) að austan- verðu, gegnt aðliggjandi lágreistri raðhúsabyggð, gefur henni festu og styrkir umhverfið. Byggingin er hins veg- ar lægri (einnar hæðar) að vestan sem gefur mildara yf- irbragð gagnvart skólalóðinni og aðliggjandi opnum svæðum. Þessi lega skapar jafnframt mesta og heilleg- asta rýmið á lóðinni og myndar skjól á leiksvæðum fyrir austanáttinni sem er ríkjandi vindátt á svæðinu. Aðalað- korna akandi umferðar er frá Vallengi að norðurhluta lóðarinnar. Þar er jafnframt sérstök aðkoma fyrir umferð foreldra sem aka bömum sínum til og frá skólanum. Klapparholtið vestast á lóðinni verður varðveitt og er ætlunin að nýta það umframgrjót sem til verður við framkvæmdimar til hleðslu fláa og hugsanlega veggja rnilli hinna ýmsu mismunandi leiksvæða á skólalóðinni. Byggingin trappar sig innbyrðis í takt við hæðarlegu landsins en við það verður jarðrask í algjöru lágmarki. Lóðinni er deilt í mismunandi leiksvæði og miðast við að yngstu nemendumir séu næst skólanum og norðurinn- gangi en þeir eldri fjær og í tengslum við suðurinngang. Gróðurbelti mynda skjól og rými fyrir leiksvæðin. Mið- svæði lóðarinnar framan við samkomusal nýtist til leikja sem og útisamkomuhalds fyrir skólann og hverfið í heild 1 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.