Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 60

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 60
STJÓRNSÝSLA KYNNING 1. mynd. Hlutverk nefnda og embættismanna í nýju stjórnkerfi Mosfellsbæjar Nefndir Embættismenn Stefnumörkun Gera tillögur til bæjarstjórnar um Eru ráðgefandi við stefnumótun stefnumörkun í viðkomandi mála- og vinna að framtíðarskipulagi. flokkum. Fjárhagsáætlun Gera tillögur til bæjarstjórnar um Annast gerð fjárhagsáætlunar í þá liði fjárhagsáætlunar sem falla samvinnu við nefndir. Bera ábyrgð undir verksvið nefndarinnar í sam- á að fjárhagsáætlanir séu haldnar. starfi við viðkomandi forstöðu- menn. Hafa eftirlit með að fjárhagsáætlun sé haldin. Rekstur/þjónusta Hafa eftirlit með að stofnanir vinni Stjórna og bera ábyrgð á að starf- að settum markmiðum, í samræmi semi stofnana sé í samræmi við við lög, og veiti góða þjónustu. markmið og samþykktir bæjar- stjórnar, lög og reglur. Meöferö mála Eru ráðgefandi til bæjarstjórnar í Bera ábyrgð á að nefndir fái þau málefnum viðkomandi málaflokka. gögn og þær upplýsingar sem þær þurfa til að geta gegnt hlut- verki sfnu. Eru nefndum til ráðu- neytis. Lokaorö Hér hefur í fáum orðum verið lýst þeirri stjómskipulagsbreytingu sem unnið hefur verið að í Mosfellsbæ á síðasta ári. Bæjarstjórn Mosfells- bæjar hefur staðið einhuga að þess- um breytingum, sem er lykillinn að því að vel hefur til tekist ásamt því að aðkoma utanaðkomandi ráðgjafa hefur hjálpað til að gera vinnuna farsæla. Með breytingunum hefur tekist að fækka nefndum og vinnu- hópum, sem er til verulegra bóta, og hafa nefndimar nú allar skýra teng- ingu við bæjarstjórn og embættis- mannakerfið. Með þessum breyting- um er vonast til að nefndimar eflist og verði eins konar þreifarar fyrir bæjarstjómina úti í bæjarfélaginu og verði þannig öflugri ráðgjafar fyrir bæjarstjómina við stefnumörkun og afgreiðslu mála. Breytingarnar munu þýða að nefndirnar einbeita sér í auknum mæli að stefnumörkun og stærri málum, en embættismönn- um verði falin afgreiðsla minni mála innan þess ramma sem bæjar- stjóm hefur skilgreint á grundvelli þjónustustigs og fjárveitinga. Anna Guðrún Björns- dóttir forstöðuinaður fjármála- og stjórn- sýslusviðs Mosfellsbæjar Anna Guðrún Björnsdóttir, lögfræðingur í félagsmálaráðu- neytinu, var ráð- in bæjarritari í Mosfellsbæ frá 1. október 1996 og sem forstöðumaður fjámiála- og stjómsýslusviðs er þær breytingar á stjómkerfi Mosfellsbæjar, sem lýst er hér á undan, öðluðust gildi í lok seinasta árs. Anna er fædd 15. september 1956. Foreldrar hennar eru Krist- jana Bjarnadóttir, sem lést í mars 1990, og Bjöm Tryggvason, fv. að- stoðarbankastjóri í Seðlabanka Is- lands. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1976, stundaði nám við Norræna lýðhá- skólann á Biskops-Arnö 1979 og lauk embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla íslands 1982. Hún var í námsdvöl í lagadeild danska dómsmálaráðuneytisins í sex mánuði á árinu 1992. Anna starfaði sem lögfræðingur í sjúkra- og slysatryggingadeild Tryggingastofnunar ríkisins frá 1982-1984, var fulltrúi á lögmanns- stofu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. frá 1984 til 1985, fulltrúi í sifjalaga- deild dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins frá 1986-1989, var skip- aður deildarstjóri í ráðuneytinu 1989-1993 og var settur sýslumað- ur á Hólmavík 1.-31. júlí 1993. Anna var skipuð deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu í lok árs 1993. Þar vann hún að lögfræðilegum álitsgerðum, lagafruntvörpum og reglugerðum, sem snerta flesta málaflokka ráðuneytisins, en þó einkum Atvinnuleysistryggingasjóð og barnavernd. Þá var hún starfs- maður verkefnisstjórnar um 1 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.