Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 30

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 30
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Vestíjörðum sem tengi byggðimar varanlega innbyrðis og við þjóðvegakerfí landsins. Svofelld greinargerð fylgdi tillögunni: Samgönguleysi á leiðinni milli Bíldudals og Þingeyr- ar yfir vetrarmánuðina veldur miklum erfiðleikum við að halda uppi samstarfí milli þessara svæða. Forsenda samstarfs sveitarfélaga, fyrirtækja, félagasamtaka og einstaklinga eru tryggar samgöngur innan fjórðungsins. Með breyttri kjördæmaskipan verður þörftn fyrir góðar og öruggar samgöngur enn meiri, en slíkt er forsendan fyrir því að breytingin skili tilætluðum árangri. Framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna íbúa- fækkunar Þingið beinir því til nefndar sem annast endurskoðun á tekjustofnum sveitarfélaga að veitt verði framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til að mæta tekjuskerðingu sem sveitarfélög verða fyrir vegna fólksfækkunar. Svofelld greinargerð fylgdi tillögunni: Stór hluti sveitarfélaga á landsbyggðinni hefúr orðið að sjá á eftir mjög stómm hluta íbúa sinna flytjast á suð- vesturhom landsins og þannig tapað verulegum skatt- tekjum. Við slíkan brottflutning standa viðkomandi sveitar- sjóðir eftir með vemlega skertar tekjur á sama tíma og skuldir vegna uppbyggingar í þágu hinna brottfluttu íbúa standa eftir og til staðar er reksturskosmaður van- nýttra stofnana, sem ekki verður aflagðar, s.s. leikskóla, skóla, íþróttamannvirkja, félagsheimila o.fl. Töluverðan tíma tekur að hagræða í rekstri þannig að hægt sé að mæta tekjutapi vegna mikils brottflutnings og telur þingið því nauðsynlegt að taka slík framlög upp. Staða sveitarfélaga Þingið samþykkir að stjóm FV skoði orsök skulda- stöðu sveitarfélaga á Vestfjörðum. Svofelld greinargerð fylgdi tillögunni: Stjórn FV hefur látið gera skýrslu um skuldastöðu sveitarfélaga á Vestfjörðum. í skýrslunni kemur fram að skuldir sveitarfélaganna em rniklar. Jafnframt dregur skýrslan fram þær staðreyndir að rekstur sveitarsjóðanna á ámnum 1990-1997 hefur síst verið lakari en hjá öðmm sveitarfélögum og framlegð þeirra til vaxtagreiðslna, afborgana lána og framkvæmda stenst vel samanburð. Skýrslan sýnir einnig að framkvæmdir sveitarfélaga á Vestfjörðum em þær minnstu á landinu sé tekið meðaltal þessa sama tímabils. Sérfræðiþjónusta á sviði skólamála, félagsþjónustu og málefna fatlaðra Þingið samþykkir að útfæra valkost 6.2 sem kynntur er í erindi um yfirfærslu málefna fatlaðra frá riki til sveitar- félaga. í því skyni skipi stjóm FV fimm manna nefnd sem undirbúi flutning málefna fatlaðra á Vestfjörðum til sveitarfélaga. Áhersla verði lögð á að tekjustofnar verði tryggðir áður en sveitarfélögin taka við verkefninu. Jafn- framt er nefnd um yfirfærslu á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga þökkuð vönduð greinargerð og vel unnin störf. Stjórn FV beinir því til sveitarstjórna á þrernur byggðasvæðum Vestfjarða, þ.e. ísafjarðarsýslu, Vestur- Barðastrandarsýslu og Strandasýslu, að skipa nefndir á viðkomandi svæðum sem verði falið að endurskoða störf, þjónustu og fyrirkomulag skólaskrifstofú með það að markmiði að samþætta sérfræðiþjónustu á sviði skóla- mála, félagsþjónustu og málefna fatlaðra í fjórðungnum. Til að tryggja samþættingu innan Qórðungsins skulu nefndimar hafa með sér samráð. Tillögur liggi fyrir í lok yfirstandandi skólaárs. Með fyrirvara um samþykki aðildarsveitarfélaga að Skólaskrifstofu Vestfjarða samþykkir þingið að leggja niður skrifstofuna í lok yfirstandandi skólaárs. Við taki skrifstofur á byggðasvæðunum þremur er veiti sam- hæfða þjónustu á sviði skólamála, félagsþjónustu og málefna fatlaðra. Samkvæmt lögum fjórðungssambandsins er stjórn þess kosin til tveggja ára í senn. Hún var kosin á fjórð- ungsþingi sem haldð var á Isafirði í september 1998 og verður því næst kosin á þingi þess i ár. Formaður þess er Haukur Már Sigurðarson, bæjarfúll- trúi í Vesturbyggð. /jtyffinixíE - A rmttri Imiá ALLI GEIRA HF Vðrullutningar llúeavlk 1 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.