Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 42

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 42
FJARMAL Flutningur grunnskólanna bætti peninga- lega stöðu sveitarfélaga — eða hvað? samkvæmt hefðbundnum mælikvörðum á fjárhagsstöðu sveitarfélaga Þröstur Sigurðsson og Bjami Jónsson, ráðgjafar hjá Rekstri og Ráðgjöfehf. í grein þessari er sýnt fram á hvemig fjárhagsstaða sveitarfélags virðist styrkjast við flutning gmnn- skólanna til sveitarfélaga, án þess að svo hafí verið í raun. Kynnt em ný hugtök, skuldaþol, skuldaþolshlut- fall og endurgreiðslutími, sem meta greiðslugetu og skuldastöðu sveitar- félaga á gleggri hátt en þær viðmið- unartölur sem nú er beitt í reikn- ingsskilum sveitarfélaga. I janúar árið 1990 skilaði nefnd um fjárhagsstöðu sveitarfélaga skýrslu til félagsmála- ráðherra. Skýrsla þessi markaði ákveðin tíma- mót í umræðu um það hvernig ljárhagsstaða sveitarfélaga hefur verið metin og þau borin saman í fjárhags- legu tilliti. í skýrslunni er m.a. lagt til að fé- lagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga komi sér saman um ákveðnar viðmiðunartölur: „Þessar viðmiðanir gætu t.d. verið að nettóskuldir sveitarfé- laga ættu yfírleitt ekki að fara yfir 50% af sameiginlegum tekjum og hættumörkum væri náð þegar hlutfallið væri orðið 80-90%. Eins væri æskilegt að framlegð 2 væri ekki lægri en 25%.“ Þessar viðmiðanir hafa fest sig í sessi án þess að hafa hlotið formlega stað- festingu og sveitarstjórnarmenn gjarnan miðað samanburð sín á milli við það hvernig fjárhagur sveitarfélags þeirra stendur með til- liti til þessa. Breytt rekstrarumhverfi - breytt hlutföll Frá því að nefndin skilaði fyrr- nefndri skýrslu hefur á hinn bóginn margt gerst i rekstrarumhverfi sveit- arfélaga, sem hefur orðið til þess að ofangreind viðmið hafa skekkst. Tökum dæmi um sveitarfélögin A-hrepp og B-hrepp, sem hafa jafnmarga íbúa. A 1. töflu má sjá nokkrar tölur úr árs- reikningum sveitarfé- laganna. Ur fjár- magnsyfirlitinu má lesa að framlegð1’ var jafnhá í krónum talið í A- og B-hreppi. Samt sem áður var fram- legðarhlutfallið21 20% i A-hreppi, en 24% í B-hreppi. Framlegðar- hlutfallssamanburður á milli sveitarfélag- anna hefði þvi einn og sér ekki gefið okkur rétta mynd af fjárhags- stöðu þeirra. Þau höfðu bæði 24.000 kr. til ráðstöfunar til greiðslu lána og til framkvæmda, en þar sem skatttekjur A- hrepps voru hærri en 1. tafla. Tilbúin dæmi um fjárhag A- og B-hrepps Úr fjármagnsyfirliti A-hreppur B-hreppur A-hreppur fyrir flutning grunnskóla Skatttekjur Rekstur málaflokka 120.000 96.000 100.000 76.000 90.000 66.000 Framlegð 24.000 24.000 24.000 Framlegðarhlutfall 20% 24% 27% Greiðslubyrði lána, m.v. 5% vexti Afgangur til framkvæmda -18.055 5.945 -20.061 3.939 -18.055 5.945 Greiðslubyrði lána, m.v. 7% vexti Afgangur til framkvæmda 21.238 2.762 -23.598 402 -21.238 2.762 Úr efnahagsreikningi A-hreppur B-hreppur A-hreppur fyrir flutning grunnskóla Peningalegar eignir Skuldir Peningaleg staða 25.000 225.000 -200.000 25.000 250.000 -225.000 25.000 225.000 -200.000 í hlutfalli við skatttekjur Skuldir Peningaleg staða 188% -167% 250% -225% 250% -222% 1 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.