Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 23

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 23
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 23 helgi grÍmsson og anna KristÍn sigUrÐardóttir Tafla 7. Ánægja/óánægja kennara með húsnæði, vinnuaðstöðu og hljóðvist Spurning Aspar- skóli Birki- skóli Furu- skóli Greni- skóli Allir 20 skólar Húsnæði 5,1 4,6 4,1 3,5 4,0 Vinnuaðstaða 4,5 4,8 4,7 4,1 4,3 Hljóðvist 4,5 3,9 3,1 2,4 3,3 Kvarði frá 0–6, hærri tala gefur til kynna meiri ánægju Aðspurðir um hversu vel skólahúsnæðið og skólastofan (húsnæði og búnaður) hæfði þeim kennsluháttum sem þeir vildu helst viðhafa sögðu kennarar að það hæfði þeim almennt frekar vel eða mjög vel (tafla 8). Svarmöguleikar voru: Að öllu leyti vel, mjög vel, frekar vel, hvorki vel né illa, frekar illa, mjög illa og að öllu leyti illa. Kennarar Asparskóla og Birkiskóla álitu skólastofur og húsnæði hæfa vel þeim kennsluháttum sem þeir vildu helst viðhafa. Samþykkið var minna hjá Furuskóla og Greniskóla. Eng- inn skólanna fjögurra skar sig þó marktækt frá öðrum skólum í úrtakinu hvað þetta varðar. Tafla 8. Mat kennara á því hversu vel eða illa húsnæði skólans hæfir þeim kennsluháttum sem þeir vilja helst viðhafa Spurning Aspar- skóli Birki- skóli Furu- skóli Greni- skóli Allir 20 skólar Hæfi skólastofu að kennsluháttum kennarans 4,5 4,4 3,8 4,1 4,1 Hæfi skólahúsnæðis að kennsluháttum kennarans 4,7 4,4 4,0 3,9 4,1 Kvarði frá 0-6, hærri tala gefur til kynna meiri ánægju UMrÆÐa Tvær spurningar leiddu þessa rannsókn. Annars vegar um það hvaða kennslufræði- legu áherslur lágu til grundvallar við hönnun fjögurra nýrra grunnskóla og hins vegar hvernig hefði gengið að laga skólastarf í nýrri byggingu að þessum forsendum. Rétt er að ítreka að ekki var skoðað hvernig þessar kennslufræðilegu forsendur urðu til eða hverjir komu að því að ákveða þær. Margvísleg vinnubrögð voru viðhöfð við undir- búning hönnunar (sjá nánar í Helgi Grímsson, 2012) og misjafnt hverjir komu að. Af niðurstöðum má ráða að væntingar sveitarfélaga til starfs í nýjum skólabygging- um séu í góðu samræmi við einkenni „skóla 21. aldarinnar“ eins og þau eru sett fram af OECD/PEB og DfES (2006). Þessi einkenni hafa almennt skilað sér inn í hönnun skólanna fjögurra. Í öllum tilvikum var lögð áhersla á að skapa námsumhverfi sem væri sveigjanlegt og fjölbreytt og biði upp á gróskumikla kennsluhætti, stuðlaði að vellíðan nemenda og starfsfólks, styddi við notkun tölvu- og upplýsingatækni og styrkti tengsl skóla, umhverfis og samfélags. Til þess að stuðla að auknum sveigjan- leika voru settir upp felliveggir milli almennra kennslustofa eða byggð stærri opin svæði í hluta hússins eða því öllu. Til þess að auka fjölbreytileika voru víða hópvinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.