Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 26

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 26
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201326 nám og námsUmhverfi 21. aldarinnar sveitarfélags Birkiskóla minnir á að okkur hætti til þess að færast of mikið í fang og oft skorti úthald til að festa breytingar í sessi. Farsælt gæti verið að innleiða breytingar í markvissum skrefum með öflugum stuðningi sveitarfélagsins þannig að þær hljóti gott brautargengi. Ætla má að í einhverjum tilvika hafi skort á þetta. Það er lag til þess að bæta um betur í þessum skólum og styðja kröftuglega við bakið á starfshópunum svo að námsumhverfið nýtist sem best og ekki myndist gjá milli námsumhverfis og starfshátta. lOKaOrÐ Metnaðarfullar hugmyndir voru lagðar til grundvallar við hönnun þeirra fjögurra skóla sem hér eru til skoðunar. Áhersla var á sveigjanlegt og fjölbreytt námsumhverfi til að styðja við einstaklingsmiðað nám og vellíðan nemenda og starfsfólks. Vísbendingar eru þó um að fyrstu skref kennara og annars starfsfólks í nýrri byggingu hafi að mörgu leyti verið erfið. Stundum virðist sem „kerfið“ sé skrefi framar en „fólkið í kerfinu“. Af niðurstöðum má draga þann lærdóm að mikilvægt sé að skapa samhug í skóla- samfélaginu og nærumhverfinu um skólann og skólastarfið; ekki sé nóg að byggja af myndarskap. Huga þarf gaumgæfilega að upphafi starfs í nýju skólahúsnæði, sér- staklega ef þar á að taka upp nýjar starfsaðferðir. Starfsmenn og stjórnendur þurfa stuðning og svigrúm til þess að nýta alla þá möguleika sem nýtt námsumhverfi og nýjar áherslur bjóða. Þar þarf allt skólasamfélagið að koma að verki: starfsfólk skól- anna og sveitarfélaganna, háskólasamfélagið, stéttarfélög og fagfélög. HEiMilDir Amalía Björnsdóttir og Kristín Jónsdóttir. (2010). Starfshættir í grunnskólum: Fyrstu niðurstöður úr spurningakönnunum meðal starfsmanna skóla. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika 2010. Sótt 14. september 2011 af http://netla.khi.is/menntakvika2010/ alm/001.pdf Anna Kristín Sigurðardóttir. (2010). Professional learning community in relation to school effectiveness. Scandinavian Journal of Educational Research, 54(5), 395–412. Borrelbach, S. (2009). The historical development of school buildings in Germany. Í R. Walden (ritstjóri), Schools for the future: Design proposals from architectural psychology (bls. 45–74). Cambridge: Hogrefe & Huber Publishers. Dudek, M. (2000). Architecture of schools: The new learning environments. Oxford: Archi- tectural Press. Eaker, R., DuFour, R. og DuFour, R. (2002). Getting started: Reculturing schools to become professional learning communities. Bloomington: Solution Tree Press. Fasteignastofa Reykjavíkur og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. (2004). Húsnæði grunn- skóla Reykjavíkur: Greining á þörf fyrir byggingar og endurbætur. Reykjavík: Höfundar. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. (2000). Starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík 2000. Reykja- vík: Höfundur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.