Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Qupperneq 92

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Qupperneq 92
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201392 sKöpUn Krefst hUgreKKis saMantEKt UM Efni HEftisins Í heftinu er góð útlistun á gildi sköpunar fyrir einstakling og samfélag. Lagt er upp með að tegundin maður hafi ekki komist af án skapandi hugsunar og byggi tilveru sína á henni (bls. 9; allar tilvísanir til tiltekinna blaðsíðna eru til heftisins Sköpun). Í gegnum skapandi starf lærir einstaklingurinn meðal annars að ráða fram úr vanda, skapa sér tækifæri og skilja sjálfan sig og aðra. Í skapandi námi geta nemendur blómstrað í styrkleikum sínum og auðgað líf sitt. Aðgangur allra að andlegu ríkidæmi leiðir af sér betra samfélag og það styrkist við að virkja mannauðinn og hugvitið. Skapandi samfélagsþegnar finna lausnir á vanda, auka nýsköpun, veltu og skapa störf. Þeir mynda sér gagnrýnar og sjálfstæðar skoðanir og taka lifandi þátt í samfélagi. Virðing fyrir ólíkum einstaklingum eykst og þar með jafnrétti. Í heftinu er sett fram sérlega góð greining á fyrirbærinu sköpun sem gerir það skýrara og áþreifanlegra. Áhersla er lögð á ferðalag hugans í sköpunarferlinu og víxlverkun ímyndunaraflsins og gagnrýninnar hugsunar sem er að verki á leið hugmyndar að veruleika. Sköpunarverk eru frumleg og hafa gildi fyrir einstaklinginn og samfélagið. Loks lýsa höfundar heftisins því hvernig skapandi skólastarf getur verið í framkvæmd. Haldbærar leiðbeiningar eru fyrir kennara og skólastjórnendur um það hvernig hægt er að auka vægi þess og rýma til fyrir skapandi nálgun í kennslu. Bent er á ýmis dæmi til fyrirmyndar, svo sem El Sistema verkefnið í Venesúela (bls. 11), Reggio Emilia skólastarfið á Ítalíu (bls. 25–26) og fleiri. Í heftinu öllu eru vel valdar tilvitnanir úr fræðum og raunverulegu starfi sem eru að mörgu leyti áhrifamestu textar ritsins að mati okkar sem þetta skrifa. Einnig eru settar fram áleitnar spurningar til skólastjórnenda og kennara til ígrundunar á eigin starfi með tilliti til framsetningar á verkefnum og nálgunar í kennslu. Þarna voru punktar sem hreyfðu verulega við okkur, reyndum listgreinakennurum, og leiddu af sér þarfa ígrundun af okkar hálfu. innlEiÐing Í heftinu segir að hugmyndir séu eins og styggur fugl á grein (bls. 20). Það er mikil- vægt að styggja fuglinn en ákveða ekki hvert hann flýgur. útfærsla hugmynda þarf að vera sveigjanleg og opin. Raunveruleg skólaþróun kemur innan frá og byggist fyrst og fremst á kennaranum í samstarfi við nemendur og stjórnendur. Skólastjórnendur þurfa að styðja við ferlið og vera tilbúnir til að taka áhættu með kennurum. Grunnþátturinn sköpun er sóttur í hina nýju menntastefnu en innleiðingin er á hendi hvers skóla og það getur verið misjafnt eftir skólum og kennurum hvaða leiðir eru farnar. Of ströng markmiðssetning af hálfu skólayfirvalda getur virkað heftandi á framþróun eins og Atli Harðarson (2012) bendir á í athyglisverðri grein sinni Ný aðal- námskrá framhaldsskóla og gömul námskrárfræði. Ef takast á að innleiða sköpunarþáttinn þarf allt starf skólans að vera í þeim anda. Hafþór Guðjónsson (2012) bendir í grein sinni Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms á það að ef rótgrónar hefðir og orðræða eldri viðhorfa einkenna umhverfið og innviði skólans er erfitt að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.