SunnudagsMogginn - 04.03.2012, Blaðsíða 41
4. mars 2012 41
LÁRÉTT
1. Söngur um ístru hjá trommara. (12)
8. Með einn fíl til Akureyrar og til baka til leiðtoga. (6)
10. Úr fornhaugi ani í alvarlegu andlegu ástandi. (6)
11. Fláði skott af krabbadýri. (7)
12. Spýta hjá lánastofnun dugar sem dúkur. (7)
13. Gullgríma fær næstkomandi sjúkdóm. (9)
14. Lakkeringin á festunum. (7)
16. Púff! Er mar horfið inn í hluta af skyrtu? (9)
22. Sá sem hefur ekkert pláss er ímyndaður. (8)
24. Hjá klókri stinnur verður heiðinn. (9)
25. Dýr kíló hafa lífsanda aðdáanda. (8)
26. Gera spólur brottrækar fyrir spýtur. (9)
29. Tillaga um hvernig skuli hreinsa pílu. (10)
31. Fjarlægjum einhvern veginn af ámum. (6)
32. Slengt í rugli í sambandi. (6)
34. Bar íþróttafélags er fyrir fugl. (5)
35. Þið sleip lendið í óbyggðunum. (8)
36. Tek arm frá matarlausum út af stjórnlausum. (8)
37. Masterspróf í málmi er tekið í hluta húss. (4)
38. Meri fær ómerkilega athugasemd á tímabili. (7)
LÓÐRÉTT
1. Sælgæti til boðs í íþrótt. (8)
2. Bútur sem sést í 12 daga á ári? (6)
3. Tóm hjá Hannesi tauta út af kú. (8)
4. Rakki með æta aftur sést í vél. (8)
5. OK. Er bót öfug á þessu tímabili? (7)
6. Sjávargyðja fer á flug í ofbeldi (7)
7. Edrú leggja undir við barnungan. (10)
9. Tæki sem fer aldrei í beina línu. (9)
15. Einn ekki einfaldur fær seðla til sóunar. (6)
17. Megn nyt flækist í rönd á mynd. (11)
18. Hleypur í grenndinni. (6)
19. Skítur eftir kínverska keisaraætt lendir í bók. (7)
20. RNA Ólafar í vorlok sýnir okkur fuglana. (7)
21. Kappsemi sem engar einar geta sýnt söng-
manni. (11)
23. Garðar fær skartklæði í svæði til að njóta blóma.
(11)
27. Kaldi fær umboð fyrir hreysi. (8)
28. Lágt í einhvers konar nið verður vart heyranlegt.
(8)
30. Skítugur Páll postuli reynist vera nískupúki. (7)
33. Ber úr dýri. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn í umslagi merktu: Kross-
gáta Morgunblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila
úrlausn krossgátu 4. mars rennur út
á hádegi 9. mars. Nafn vinningshaf-
ans birtist í Sunnudagsmogganum
11. mars. Heppinn þátttakandi hlýtur
bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 26. febrúar er
„Marnína Þórjónsdóttir“ Funafold 107, Reykjavík. „Hún“
hlýtur að launum bókina Ég ljúfa vil þér syngja söngva eft-
ir Lindu Olsson. Forlagið gefur út.
Krossgátuverðlaun
Þátttaka heimsmeistara kvenna,
Hou Yifan, á Reykjavíkur-
skákmótinu sem hefst í Hörpu á
þriðjudaginn er sérstakt ánægju-
efni. Á fyrsta Reykjavíkurmótinu
sem fram fór árið 1964 var Nona
Gaprindhasvili, þá nýbakaður
heimsmeistari, meðal þátttak-
enda og á heimaslóð hennar í
Georgíu byggðist upp í kringum
hana hópur skák-valkyrja. Hou
Yifan, sem er nýorðin 18 ára,
kemur fram eftir áratuga sig-
urgöngu stallsystra sinna frá
Kína en sá er munur á henni og
Nonu, að á sjöunda áratugnum
var gríðarlegur styrkleikamunur
á konum og körlum og Nona var
sjaldnast í færum með að vinna
þá bestu. Á mótinu í Gíbraltar í
janúar, þar sem Hou Yifan varð í
efsta sæti ásamt Nigel Short og
náði árangri sem metinn er uppá
2872 elo-stig, voru helstu fórn-
arlömb hennar margir af bestu
skákmönnum heims: Alexei Shi-
rov, Le Queang, Zoltan Almasi
og síðast en ekki síst Judit Polgar
en uppgjör þeirra vakti feikn-
arlega athygli og sigur Hou Yifan
markaði ákveðin þáttaskil í
skáksögunni. Hún hefur léttan
og frísklegan stíl og mikinn sig-
urvilja til að bera, eins og kom
fram í viðreigninni við besta
skákmann Vietnam:
Hou Yifan – Le Queang Liem
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f4 e6 7. Be2
Dc7 8. O-O Be7 9. Kh1 O-O 10.
a4 Rc6 11. Be3 He8 12. Bf3
Þekkt byrjun úr einvígjum
Karpovs og Kasparovs sem alltaf
32. .. Da3 33. De2 h6
- sjá stöðumynd 1 -
34. Hxh6! gxh6 35. De6 Kg7
36. Dd7 Kg6 37. Re6 Bc5?
37. … Hf7 hélt jafntefli. „Ho-
udini“ tilkynnir: þvingað mát í
10 leikjum!
38. Dg7+ Kh5 39. Rxf8 Bxf8 40.
Df7
– og svartur gafst upp.
Hver er besti leikurinn?
Þessi staða - sjá stöðumynd -
kom upp á Norðurlandamóti
ungmenna í Finnlandi á dög-
unum. Hallgerður Helga Þor-
steinsdóttir var með svart gegn
Finnanum Henri Torrkola og var
í miklu tímahraki , lék 44. ….
H6h3+ og tapaði eftir45. Kg4.
Þetta er mögnuð staða. Hver er
besti leikur svarts? „Houdini“
bendir á að Hallgerður gat leikið
44. … Kf7! sem er afar útsmoginn
leikur. Eftir 45. a8(D) kemur 45.
… g4+! 46. Kxg4 Hg6+ 46. Kf3
Hxg1! og engin vörn finnst við
hótuninni 46. … Hg3mát. 45.
Kg4 lítur betur út en eftir 45. …
H6h4+ 46. Kf5 g4! 47. Haa1 Hf2!!
vinnur svartur, t.d. 48. Haf1
Hh5+ 49. Kxg4 Hg5+ og 50. …
Hh2 mát!
Það er aðeins ein vörn í stöð-
unni eftir 44. … Kf7, „tölvu-
leikur“ af bestu gerð, 45. Haa1! –
til að hafa g1-hrókinn valdaðan.
Svartur verður þá að þvinga fram
jafntefli með 45. … g4+! 46. Kxg4
H6h4+ o.s.frv.
Þetta er gott dæmi um yf-
irburði tölvuforrita í flóknum
stöðum og skýrir vel þá miklu
tortryggni sem ríkir stundum á
skákmótum nú til dags.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Heimsmeistari
kvenna teflir í Hörpu
lék 12. …. Hb8.
12. … Ra5 13. Bf2 Rd7 14. De1 b6
15. e5 Bb7 16. Bg3 dxe5 17. fxe5
Hac8 18. Hd1 Bb4 19. Df2 Hf8 20.
Re4! Rxe5 21. Bf4 Bxe4 22. Bxe4
Bd6 23. Rf3?
Peðsfórnin var ágæt en hér var
best að leika 23. De2 eða 23. b3.
23. … f5! 24. Bxe5 Bxe5 25. Bd3
Bxb2 26. Hb1 Bc3 27. Rg5 De7 28.
De3 Rc4 29. Bxc4 Hxc4 30. Hxb6
Bd4 31. Dd3 Hxa4 32. Hxe6!
Þó sanna megi að svarta staðan
sé betri tekst Hou Yifan alltaf að
skapa vandamál í stöðu svarts,
32. … Dxg5 er nú svarað með 33.
Db3! sem hótar hróknum og 34.
He8+.
Skák
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
Krossgáta