SunnudagsMogginn - 04.03.2012, Blaðsíða 14

SunnudagsMogginn - 04.03.2012, Blaðsíða 14
14 4. mars 2012 Haraldur Þór Stefánsson sýnir svart-hvítar landslagsljósmyndir á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi næsta mánuðinn. Enda þótt hann hafi verið með myndavélina hátt á lofti í hartnær þrjá áratugi er sýn- ingin, sem Haraldur kallar „Kæra Ísland“, sú fyrsta sem hann heldur. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Að kæra sig um Ísland Kirkjan að Búðum, Snæfellsnesi. „Byrji að gjósa eða gangi ísbjörn á land þá er ég farinn. Svo einfalt er það,“ segir Haraldur Þór Stefánsson ljósmyndari og framkvæmdastjóri Toyota í Kópavogi. Morgunblaðið/Kristinn

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.