SunnudagsMogginn - 04.03.2012, Síða 14

SunnudagsMogginn - 04.03.2012, Síða 14
14 4. mars 2012 Haraldur Þór Stefánsson sýnir svart-hvítar landslagsljósmyndir á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi næsta mánuðinn. Enda þótt hann hafi verið með myndavélina hátt á lofti í hartnær þrjá áratugi er sýn- ingin, sem Haraldur kallar „Kæra Ísland“, sú fyrsta sem hann heldur. Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Að kæra sig um Ísland Kirkjan að Búðum, Snæfellsnesi. „Byrji að gjósa eða gangi ísbjörn á land þá er ég farinn. Svo einfalt er það,“ segir Haraldur Þór Stefánsson ljósmyndari og framkvæmdastjóri Toyota í Kópavogi. Morgunblaðið/Kristinn

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.