Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Qupperneq 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.10.2012, Qupperneq 47
28.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47 Landsliðið í hópfimleikum kvenna á góðri stund að loknum fræknum sigri á Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Danmörku. Morgunblaðið/Eggert Hávinkill Ein erfiðasta gólfæfing íslenska liðsins sem Harpa Snædís Hauks- dóttir klárar með stæl. Hópfimleikar eru tiltölulega ung íþrótt en upp úr 1980 var byrjað að keppa í íþróttinni í Dan- mörku. Í kjölfarið breiddist hún út og nýtur nú mikilla vinsælda á Norðurlöndunum. Bæði kvenna- liðið og unglingalið stúlkna báru sigur úr býtum á Evrópumeist- aramótinu í hópfimleikum í Dan- mörku um liðna helgi og verður árangurinn að teljast einstakur fyrir svo fámenna þjóð. Sunnudagsblað Morgunblaðs- ins fékk að líta inn á æfingu hjá kvennaliðinu í vikunni og þar var glatt á hjalla. Þjálfarar kvennaliðsins eru fjórir, tveir einbeita sér að gólf- æfingum og tveir eru í stökkum og dýnu. Liðið er skipað 14 stúlkum en tveir varamenn til viðbótar fara með á mót. Með- alaldur liðsins er rúmt 21 ár, sú elsta í liðinu er 27 ára en sú yngsta 16 ára. Kvennaliðið kem- ur allt úr Gerplu í Kópavogi. Unglingaliðið er svo skipað stúlkum á aldrinum 13-17 ára en þær koma úr mörgum félögum, þó eru átta stúlkur í því liði úr Stjörnunni í Garðabæ. Fimleikar álíka vinsælir og fótbolti Víðast hvar í Evrópu er knatt- spyrna sú íþrótt sem flestir iðka og Ísland er engin undantekn- ing. Ef aðeins er horft til kvenna lætur hins vegar nærri að jafn- margar æfi fimleika og fótbolta hér á landi, en alls er talið að iðk- endur fimleika hér á landi séu um 12 þúsund og meirihluti þeirra eru konur eða stelpur. Fimleikar eru fjórða stærsta íþróttagreinin innan ÍSÍ ef tekið er tillit til fjölda iðkenda. Að sögn þjálfara kvennalands- liðsins hafa vinsældir hópfim- leika aukist undanfarið í tengslum við velgengni liðsins. Flestar stúlkurnar komi þó upp- haflega úr áhaldafimleikum en færi sig svo yfir í hópfimleika þar sem þær þurfa ekki að keppa hvor við aðra heldur sé enn meiri áhersla lögð á liðsheild og hóp- efli. ÓTRÚLEGUR ÁRANGUR FIMLEIKAKVENNA Á SKÖMMUM TÍMA Ísland fremst í Evrópu í hópfimleikum Jafnvægi Að gera hinn fullkomna „pirouette“ snúning reynir á jafnvægi. Það veit landsliðskonan Ingunn Jónasdóttir Hlíð- berg mætavel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.