Morgunblaðið - 27.10.2012, Page 29

Morgunblaðið - 27.10.2012, Page 29
FRÉTTIR 29Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Ný könnun Samtaka atvinnulífsins meðal aðildarfyrirtækja SA gefur til kynna að störfum á almennum vinnu- markaði gæti fjölgað á næsta ári. Langflestir stjórnenda (59%) búast þó við óbreyttum starfsmannafjölda í sín- um fyrirtækjum næstu 12 mánuðina. 22% fyrirtækja hyggjast fjölga starfsfólki á næstu 12 mánuðum en 19% hyggjast fækka starfsfólki. Staða atvinnugreina er misjöfn en gangi þetta eftir má segja að þróunin hvað varðar fjölda starfa sé í rétta átt eftir erfiða niðursveiflu og stöðnun. Mest fjölgun í ferðaþjónustu Störfum á almennum vinnumarkaði 2012 virðist hafa fækkað og launa- greiðslur sem nema um þremur millj- örðum króna hafa fallið niður. Í sjávarútvegi gera fjögur af hverj- um tíu fyrirtækjum ráð fyrir að fækka starfsfólki, 53% ráðgera engar breytingar á starfsmannafjölda en að- eins 7% búast við fjölgun. Einnig bú- ast fleiri verslunar- og þjónustufyr- irtæki við að fækka starfsfólki. Í öðrum atvinnugreinum búast fleiri fyrirtæki við fjölgun starfs- manna en fækkun þeirra. Einkum hafa ferðaþjónustufyrirtæki uppi áform um fjölgun starfsmanna en rúmur þriðjungur þeirra hyggst fjölga starfsfólki en aðeins 7% fækka. Þessar niðurstöður eru almennar vís- bendingar um að störfum á almenn- um vinnumarkaði gæti fjölgað á næsta ári. Fyrirhugaðar breytingar á starfsmanna- fjölda á næstu 12 mánuðum Heimild: Samtök atvinnulífsins Sjávarútvegur Iðnaður og mannvirkjagerð Veitur Verslun og þjónusta Ferðaþjónusta Fjármálaþjónusta og tryggingar Ofangreindar atvinnugreinar alls 7% 22% 0% 14% 37% 33% 22% 40% 19% 0% 18% 7% 27% 19% 53% 59% 100% 68% 56% 40% 59% 100% 100% 100% 100% 100% 100% 100% Fjölgun Starfsfólks Fækkun Starfsfólks Óbreyttur fjöldi SamtalsAtvinnugrein Útlit fyrir fjölgun starfa næsta árið  Ný könnun Samtaka atvinnulífsins Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Frekari upplýsingar á veislulist.is Bjóðum einnig upp á veislusal til leigu Hafðu samband og fáðu tilboð í veitingarnar þínar Veitingaþjónusta í 35 ár Framúrskarandi matreiðsla og góð þjónusta Samsettir matseðlar Humarsalat með graskersfræum, vorlauk og melónu. Marineraður lambavöðvi með kartöfluturni, gulrætum, sellerý, smámaís og villisveppasósu. Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís. Í veislusal okkar. Verð 6.000 kr. Í önnur salarkynni eða heimahús. Verð 4.900 kr. Andarsalat með Rucola salati, vorlauk, melónu, furuhnetum og andarsósu. Nautafille með kartöflu og sellerý mús, grænmetis- blanda Julianne, (gulrætur, maís & sæt kartafla). Grand Marnier Créme Brúlée með karamellu. Í veislusal okkar. Verð 7.000 kr. Í önnur salarkynni eða heimahús. Verð 6.000 kr. Humarsúpa með sítrónuolíu og nýbökuðu brauði. Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum. Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur og rjómalöguð sveppasósa. Pana Cotta með jarðaberjum. Í veislusal okkar. Verð kr 5.200 Í önnur salarkynni eða heimahús. Verð kr 4.200 Steikarhlaðborð Í byrjun Nýbakað snittubrauð, borið fram m/smjöri og pestó. Kjötréttir Steikt hunangsgljáð lambalæri m/ferskum kryddjurtum. Ristaðar kalkúnabringur með appelsínu-karamellu. Eldsteikt nautafille með ferskum kryddjurtum. Meðlæti Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur, gratíneraðar kartöflur, púrtvínsbætt piparsósa. Salatföt með fersku grænmeti og ávöxtum. Í veislusal okkar. Verð kr 5.400 Í önnur salarkynni eða heimahús. Verð kr 4.100 Kaffi fylgir frítt með í veislusal okkar. Sýnishorn af matseðli GÓÐ VEISLA LIFIR LENGI Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Finndu okkur á facebook.com/lindexiceland Embellished glamour. Toppur, 3995,–

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.