Morgunblaðið - 27.10.2012, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 27.10.2012, Qupperneq 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 3 4 7 1 8 2 2 8 6 7 8 1 5 3 4 6 1 5 2 7 7 5 8 4 2 5 3 6 3 2 7 1 5 3 2 7 6 1 3 4 5 1 2 7 6 5 6 4 6 4 8 2 1 9 7 1 3 9 4 6 7 8 2 3 8 9 4 8 7 2 9 2 9 5 7 3 6 8 4 1 4 7 6 8 1 2 5 3 9 8 3 1 9 4 5 7 6 2 5 8 3 1 2 9 6 7 4 6 4 2 5 7 3 1 9 8 9 1 7 4 6 8 3 2 5 3 6 8 2 5 4 9 1 7 7 2 9 6 8 1 4 5 3 1 5 4 3 9 7 2 8 6 2 3 6 7 5 8 9 1 4 1 4 8 9 3 2 6 7 5 9 5 7 1 4 6 3 8 2 5 8 2 4 6 7 1 9 3 4 7 9 2 1 3 5 6 8 3 6 1 8 9 5 2 4 7 7 1 3 6 2 4 8 5 9 6 2 4 5 8 9 7 3 1 8 9 5 3 7 1 4 2 6 7 6 8 2 5 1 9 3 4 1 5 3 6 9 4 2 7 8 4 2 9 7 8 3 1 5 6 2 7 6 9 1 5 8 4 3 8 9 5 4 3 7 6 1 2 3 4 1 8 2 6 5 9 7 6 1 7 5 4 8 3 2 9 5 8 2 3 7 9 4 6 1 9 3 4 1 6 2 7 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gista, 4 teyga, 7 siða, 8 reipi, 9 stormur, 11 beð í garði, 13 þvingar, 14 halda sér vel, 15 málmur, 17 mynni, 20 ýlfur, 22 seinkar, 23 gera gramt í geði, 24 kremja, 25 hani. Lóðrétt | 1 brúkar, 2 hnappur, 3 mjög, 4 þakklæti, 5 bölið, 6 tossar, 10 eldstæði, 12 álít, 13 knæpa, 15 erum færir um, 16 hrósar, 18 bölva, 19 klettur, 20 kæpa, 21 mökk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 baneitrað, 8 afboð, 9 tætti, 10 ill, 11 siður, 12 annað, 15 flagg, 18 hrátt, 21 jór, 22 sadda, 23 ölinu, 24 æðilangur. Lóðrétt: 2 amboð, 3 eyðir, 4 titla, 5 aft- an, 6 haus, 7 eirð, 12 ugg, 14 nær, 15 foss, 16 andað, 17 gjall, 18 hrönn, 19 ál- inu, 20 taug. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Rc3 Rd5 8. O-O Rxc3 9. bxc3 Bxc3 10. Rxc4 O-O 11. Hb1 b5 12. Re5 Dxd4 13. Dxd4 Bxd4 14. Rxc6 Rxc6 15. Bxc6 Hb8 16. Ba3 Hd8 17. Be7 Bb7 18. Bxd8 Bxc6 19. Bc7 Hb7 Staðan kom upp í kvennaflokki Ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Istanbúl í Tyrklandi. Kín- verski kvennastórmeistarinn Wenjun Ju (2528) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Tania Sachdev (2379) frá Indlandi. 20. Hbc1! Hxc7 21. Hfd1 Bf6 svartur hefði einnig tapað eftir 21…e5 22. e3. 22. Hd6 Kf8 23. Hdxc6 Hd7 24. Hc7 Ke7 25. H1c5 b4 26. Hxd7+ Kxd7 27. Hb5 Bc3 28. Hb7+ Kc6 29. Hxa7 f5 30. e3 Kd5 31. Kf1 h5 32. Ke2 g6 33. f3 Kc4 34. Hc7+ Kb5 35. Kd3 Bf6 36. Hf7 Bc3 37. He7 e5 38. Kc2 g5 39. Hf7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                            !"   # $ #% &  #'                                                                        !   !                                    "                     ! "                    !         #                 !                !        $  !   Engum líkur. S-Enginn Norður ♠KD976 ♥Á6 ♦84 ♣7643 Vestur Austur ♠53 ♠10 ♥G10954 ♥D83 ♦Á73 ♦KG10652 ♣985 ♣KD10 Suður ♠ÁG842 ♥K72 ♦D9 ♣ÁG2 Suður spilar 4♠. „Helv … hann Helness er engum lík- ur.“ Godfrey De Tessieres skellti spil- um sínum á borðið í augnabliks geðs- hræringu, argur út í sjálfan sig, fyrst og fremst, fyrir að láta Tor Helness tæla sig niður á öruggu geimi. De Tessieres er makker Philips Cor- niers, liðsforingjans í frönsku sveit- inni, sem spilaði til úrslita við Mónakó- gengið í Cavendish-mótinu fyrir skömmu. Þeir félagar renndu sér í 4♠ á móti Helness og Helgemo. Helness hafði sagt frá tíglinum sínum og því kom Helgemo út með ♦Á og meiri tíg- ul. Helness var inni á ♦K í öðrum slag og skipti yfir í ♥D! De Tessieres drap með ás, tók spaðahjónin og spilaði svo lúmsku laufi úr borði. Hiklaus TÍA frá Helness. De Tessieres ákvað þá að spila upp á feitt tvíspil í austur frekar en hjónin rétt – drap með ás, hreins- aði upp hjartað og spilaði laufi … einn niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að e-ð mælist vel fyrir þýðir að gerður er góður rómur að því, það fær góða dóma. Þar er um að ræða sögnina að mæla í merkingunni að tala, en ekki mælingar. Þetta mælt- ist vel fyrir – ekki „mældist“ vel fyrir. Málið 27. október 1674 Hallgrímur Pétursson, prest- ur og skáld, lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa kom- ið út oftar en áttatíu sinnum, fyrst 1666. 27. október 1923 Borgaraflokkurinn, hinn fyrri, hlaut hreinan meiri- hluta atkvæða, 53,6%, í Al- þingiskosningum og 25 þing- menn af 42. Meðal forystu- manna flokksins voru Jón Magnússon og Jón Þorláks- son. Í næstu kosningum skipt- ust stuðningsmennirnir á Íhaldsflokkinn og Frjálslynda flokkinn, sem síðar mynduðu Sjálfstæðisflokkinn. 27. október 1934 Stórtjón varð norðanlands í ofsaveðri. Sjór flæddi víða á land, meðal annars á Siglu- firði. Á sumum götum bæj- arins var mittisdjúpt vatn. Eitt skip fórst og bryggjur og hús skemmdust, allt frá Hvammstanga til Þórshafnar. 27. október 1955 Sænska akademían tilkynnti að Halldór Laxness rithöf- undur hlyti bókmenntaverð- laun Nóbels, fyrstur Íslend- inga, „fyrir að endurnýja hina miklu íslensku frásagnarlist“. Hann veitti verðlaununum viðtöku í Stokkhólmi 10. des- ember. 27. október 1958 Morgunleikfimin hófst í Út- varpinu. Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson sáu um þáttinn í aldarfjórðung, við miklar vinsældir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Strákar prjóna líka Ég bíð spennt eftir að kíkja í prjónakaffi í Norræna húsinu 4. nóvember nk. en þá ætlar hönnunartvíeykið Arne & Carlos, sem búa og vinna saman í Noregi, að mæta. Þeir gáfu út bók með uppskrift að prjónuðum jólakúlum sem hefur selst í 60 þúsund eintökum. Þeir segja: Bæði strákar og stelpur prjóna í dag, þetta er ekki bara fyrir kvenfólk lengur og það er ánægjulegt. Strákar, fjölmennið í Norræna húsið. Prjónakona. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Frábært hjá kvennalandsliðinu Ég vil óska stelp- unum til hamingju með sigurinn. Amma úr Kópavogi. Viltu vita meira? Skannaðu kóðann Allt þetta innfalið og meira til! Ársaðild FÍB er aðeins kr. 6.180.- Síminn er 414-9999 eða fib.is Yfir 300 afsláttarstaðir innanlands og 210.000 erlendis Smurning Sparnaður kr. 3.814.- Umfelgun Sparnaður kr. 1.167.- Bifreiðaskoðun Sparnaður kr. 1.780.- FÍB dælulykill Sparnaður kr. 11.500.- Ég hef sparað kr. 18.261 á árinu! Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skúlagötu 19 101 Reykjavík s. 414 9999 fib@fib.is www.fib.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.