Morgunblaðið - 27.10.2012, Side 64

Morgunblaðið - 27.10.2012, Side 64
64 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2012 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is The Festival nefnist sviðslistahátíð sem haldin verður í fyrsta sinn í Þjóðmenningarhúsinu dagana 10.- 11. nóvember, með yfirskriftinni The Public Live Art Second Chance Fund. Listrænir stjórnendur hátíð- arinnar, Alexander Roberts og Ás- gerður G. Gunnarsdóttir, komu áður að stjórn sviðslistahátíðarinnar art- Fart og segja þau The Festival sprottna út frá reynslu sinni af henni. ArtFart var haldin fimm sinn- um á árunum 2006 til 2010 og lagðist síðan af. The Festival verður haldin með þriggja mánaða millibili eða þar um bil og er því stefnt að því að haldnar verði fjórar hátíðir á ári. Ásgerður segir að þeim Alexander hafi þótt artFart þarfnast breytinga og úr hafi orðið ný hátíð. „Upphafleg markmið artFart voru að stuðla að tilraunamennsku og nýsköpun innan íslenskra sviðslista og okkur fannst hátíðin ekki lengur gera það,“ segir Ásgerður. „Við ákváðum að búa til nýja hátíð sem myndi þá hafa þetta mun sterkar að leiðarljósi; að koma með eitthvað nýtt í íslensku sviðs- listalífi, ekki hefðbundna hátíð því við höfum þær nú þegar.“ Þannig verði hver hátíð einstök, ólík þeirri fyrri og unnin í samstarfi við mis- munandi einstaklinga og stofnanir innan sviðslista á Íslandi. Hug- myndin um sviðslistahátíð, hvað hún sé og geti verið, verði krufin til mergjar og áhersla lögð á orðræðu sviðslista á Íslandi og víðar. Valferlið gert opinbert Ásgerður segir markmið The Pu- blic Live Art Second Chance Fund vera að gera valferli sviðslistaverka opinbert. 60 manna valnefnd muni velja verk sem hátíðin styrki um 200 þúsund krónur. Þeir sem áhuga hafa á því að sitja í nefndinni geta sent tölvupóst á thepublicfund@thefest- ival.is. Ásgerður bendir á að örfá sviðslistaverkefni hljóti opinbera styrki á ári hverju og segir valferlið að baki þeim ógagnsætt. Því sé það markmið The Festival að veita ekki einungis einu verki styrk heldur einnig að skapa vettvang þar sem áhorfendum og listamönnum er boð- ið að koma saman og ræða um orð- ræðu sviðslista. „Hvaða aðferðir not- um við til að gefa sviðslistum gildi og hvaða rök eru ríkjandi þegar kemur að því hvaða verk eru valin og hver ekki,“ segir Ásgerður. Nýsköpun, tilrauna- mennska og krufning  Ný sviðslistahátíð hefur göngu sína í nóvember Opið Markmið fyrstu hátíðar The Festival er að gera valferli sviðslista- verka opinbert, að sögn Ásgerðar. Hér sést hún í kattarlíki með Alexander. Frekari upplýsingar: thefestival.is. Lista- og menningarhátíðin Vöku- dagar hófst á Akranesi 5. október og stendur hún til sunnudagsins 4. nóvember nk. Fjöldi viðburða er á dagskrá hátíðarinnar, m.a. mynd- listarsýningar, ljósmyndasýningar og tónleikar, yfir 60 einstakir lista- og menningarviðburðir. Í dag, 27. október kl. 14, mun kvennakórinn Ymur syngja nokkur vel valin lög í Akranesvita og bera tónleikarnir yfirskriftina Ó„vita“lausar. Á sama tíma verður opnuð sýningin Marg- breytileiki þjóðsögunnar „Illhvelið Rauðhöfði“ í Safnaskála Byggða- safnsins í Görðum en á henni má sjá verk félagsmanna í List- og hand- verksfélagi Akraness og nágrennis sem þeir unnu út frá þjóðsögunni Rauðhöfði. Dagskrá Vökudaga má finna á akranes.is. Morgunblaðið/RAX Akranesviti Kvennakórinn Ymur tek- ur nokkur lög í vitanum í dag. Margt um að vera á Vökudögum Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ - Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR -H.G., RÁS 2 - K.G., DV - H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á FORSÝNING SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS SKYFALL KL. 1 (TILB.) - 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 12 SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11 12 HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL KL. 5.40 7 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L TAKEN 2 KL. 8 - 10.10 16 DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 1 (TILBOÐ) L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.20 L SKYFALL KL. 3.30 - 5.20 - 8 - 10 - 10.40 12 TAKEN 2 KL. 8 16 / DJÚPIÐ KL. 6 10 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 2 (TILBOÐ) L ÁVAXTAKARFAN KL. 2 (TILBOÐ) / FUGLABORGIN KL. 3.40 SKYFALL KL. 3 (TILBOÐ) - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 12 HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL KL. 3.40* 7 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.30 (TILBOÐ) L TAKEN 2 KL. 10.10 16 LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 - 10.30 L DJÚPIÐ KL. 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 (TILBOÐ)** / *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN “SÚ BESTA Í ALLRI SERÍUNNI” T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÞRÆLSPENNANDI OG SKEMMTILEG FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. H.V.A - FBL FYRSTA FLOKKS 007 J. A. Ó. - MBL Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN SKYFALL Sýnd kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 (Power) - 11 TEDDI2D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 SEVEN PSYCHOPATHS Sýnd kl. 8 - 10:20 PARANORMAN 3D Sýnd kl. 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ,,Sú besta í allri seríunni” T.V - Kvikmyndir.is ,,Fyrsta flokks 007” J.A.Ó - MBL ,,Þrælspennandi og skemmtileg frá upphafi til enda” H.V.A - FBL Þ.Þ - FBL -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 4, 7 OG 10 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU 7 12 POWE RSÝN ING KL. 10 Í 4K 16 L www.laugarasbio.is− bara lúxus L A U G A R Á S B Í Ó K Y N N I R Í F Y R S TA S I N N Á Í S L A N D I BÍÓSÝNINGAR Í 4K, FJÓRUM SINNUM SKÝRARI MYND. SKYFALL ER SÝND Í 4K KL: 4, 7 OG 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.